Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum
EyjanFastir pennarÞegar mánuður er liðinn frá alþingiskosningunum 2024 – og ný ríkisstjórn hefur tekið við völdum í landinu – blasir hin pólitíska aflögun við landsmönnum. Ummerkin eftir einn helsta landskjálfta sem riðið hefur yfir þjóðmálin hér á landi eru svo augljós að líkja verður við mikilvirkar náttúruhamfarir. Ekki einasta hafa orðið hrein valdaskipti í landinu, sem Lesa meira
Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?
EyjanOrðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira
Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun
EyjanMestu tíðindi nýrrar Gallup-könnunar fyrir RÚV eru þau að Vinstri græn mælast með minnsta fylgi flokksins frá upphafi mælinga eða 4,4 prósent sem leiddi til þess að flokkurinn kæmi ekki fulltrúum á Alþingi. Með því lyki þeirri tilraun sem gerð var með Vinstri græn sem arftaka Alþýðubandalagsins. Flokkurinn átti blómatíma sinn við hrunið árið 2008 Lesa meira
Ríkisstjórnarflokkarnir græða 200 milljónir á því að þrauka saman út kjörtímabilið
EyjanÞessa dagana er það vinsæll samkvæmisleikur að velta fyrir sér hvort ríkisstjórnin muni lifa haustið eða veturinn af, eða jafnvel ú kjörtímabilið. Sýnt þykir að andrúmsloftið við ríkisstjórnarborðið er orðið all súrt og lítið þol hjá þingmönnum stjórnarflokkanna gagnvart hver öðrum. Aðallega virðist tortryggnin og andúðin ríkja milli Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Flestir eru þeirrar Lesa meira
Segir Bjarna Ben bíða eftir kraftaverki sem óvarlegt sé að treysta á
EyjanBjarni Benediktsson vonast eftir því að kraftaverk bjargi fallandi fylgi Sjálfstæðisflokksins og reynir því allt sem hann getur til að halda andvana ríkisstjórnarsamstarfi gangandi út kjörtímabilið, skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir Bjarna hafa komið þeim skilaboðum á framfæri við félaga sína í fremstu forystu Sjálfstæðisflokksins að róa sig í gagnrýni á Lesa meira