fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fylgi flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG

EyjanFastir pennar
25.01.2024

Að málefnum Grindavíkur frátöldum er sú sérkennilega staða uppi á Alþingi að þrír flokkar af átta sitja við ríkisstjórnarborðið, en allir, nema VG, eru í málefnalegri stjórnarandstöðu í flestum veigamestu dagskrármálunum. Þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem ágreiningur rís milli flokka í ríkisstjórn. En hitt hefur aldrei gerst áður að stærsti ríkisstjórnarflokkurinn hafi í Lesa meira

Fylgi Miðflokksins það lægsta síðan Klausturmálið kom upp

Fylgi Miðflokksins það lægsta síðan Klausturmálið kom upp

Eyjan
23.12.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar, sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið, hefur fylgi ríkisstjórnarflokkanna lækkað um 0,4 prósentustig en þrír stjórnarandstöðuflokkar bæta við sig fylgi. Fylgi Miðflokksins hefur ekki mælst minna síða Klausturmálið kom upp. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist nú 40,4% en var 40,8% í september. Framsóknarflokkurinn hefur tapað rúmlega hálfu prósentustigi en fylgi hans mælist nú 7,3%. Fylgi Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

Samfylkingin tapar fylgi en Miðflokkur, VG og Sósíalistaflokkurinn í sókn

Samfylkingin tapar fylgi en Miðflokkur, VG og Sósíalistaflokkurinn í sókn

Eyjan
03.03.2020

Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn auka fylgi sitt en Samfylkingin tapar fylgi, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um þrjú prósentustig milli mælinga eftir mikla fylgisaukningu í janúar, en næstum 15% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í Lesa meira

MMR: Sjálfstæðisflokkur bætir við sig á kostnað Miðflokks

MMR: Sjálfstæðisflokkur bætir við sig á kostnað Miðflokks

Eyjan
12.02.2020

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,0%, sem er þremur prósentustigum meira en í síðustu könnun MMR sem gerð var í seinni hluta janúar en 1,7 prósentustigum meira en var í upphafi janúar. Mældist Samfylkingin með 15,1% fylgi, einu og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 13,3% fylgi, tæplega tveimur prósentustigum minna Lesa meira

Samfylking á siglingu – Viðreisn tapar mestu milli kannana

Samfylking á siglingu – Viðreisn tapar mestu milli kannana

Eyjan
05.02.2020

Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Samfylkingin eykur fylgi sitt en Viðreisn tapar fylgi, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig milli mælinga, en næstum 18% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Fylgi Viðreisnar minnkar um tvö prósentustig en rúmlega Lesa meira

Norðvesturkjördæmi: Fylgi VG hríðfellur og sósíalistar á siglingu

Norðvesturkjördæmi: Fylgi VG hríðfellur og sósíalistar á siglingu

Eyjan
22.01.2020

Fylgi VG í Norðvesturkjördæmi hefur hríðfallið frá Alþingiskosningum síðla hausts árið 2017 en þá fékk flokkurinn 17.8% fylgi í kjördæminu. Samkvæmt könnun MMR þann 3. – 13 janúar fékk VG aðeins 4.4% fylgi, sem er aðeins um ¼ af kjörfylgi flokksins á svæðinu. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá. Ljóst er að eitthvað af þessu Lesa meira

Samfylkingin bætir við sig fylgi – Miðflokkur fer niður

Samfylkingin bætir við sig fylgi – Miðflokkur fer niður

Eyjan
16.01.2020

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Mældist Samfylkingin með 16,8% fylgi, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 12,9% fylgi, rúmu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá mældust Vinstri-græn með 11,1% fylgi og Píratar með 11,0% fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,2%, Lesa meira

MMR: Miðflokkurinn tapar fylgi – Sósíalistar bæta við sig

MMR: Miðflokkurinn tapar fylgi – Sósíalistar bæta við sig

Eyjan
20.12.2019

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,0%, tæplega tveimur prósentustigum hærra en við mælingu MMR í nóvember. Mældist Samfylkingin með 14,4% fylgi, rúmu prósentustigi hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 14,3% fylgi, tveimur og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá jókst fylgi Sósíalistaflokks Íslands um rúm 2 prósentustig og mældist nú 5,2% Lesa meira

Litlar breytingar á fylgi flokka

Litlar breytingar á fylgi flokka

Eyjan
29.10.2019

Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,3-1,4 prósentustig í Þjóðarpúlsi Gallup. Næstum 23% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 17% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, rösklega 13% Vinstri græn, tæplega 12% Miðflokkinn, ríflega 10% Viðreisn, 9% Pírata, liðlega 8% Framsóknarflokkinn, nær 5% Flokk fólksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af