Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?
EyjanÞað vekur furðu að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, virðist vera að missa tökin á flokki sínum þegar á hólminn er komið og styttist í kosningar. Á annað ár hefur flokkur hennar mælst með gríðarlegt fylgi og yfirburðastöðu, allt að 30 prósent í Gallupkönnunum. Orðið á götunni er að formaðurinn hafi fyllst hroka og sé smám Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland
EyjanFastir pennarÍslendingar eru þjóða vanastir sveiflum af öllu tagi, og má þar nefna fiskgengd, grassprettu og viðkomu villtra dýrastofna, að ekki sé nú talað um blessað norðurhjaraveðrið, en þess utan byltir náttúran sér reglulega með oft og tíðum hrikalegum afleiðingum svo jafnvel fólk í öðrum álfum þarf að fresta ferðum og flugi. Og allt er þetta Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína
EyjanFylgisaukning vinstri blokkarinnar í íslenskri pólitík hófst löngu áður en fylgi Samfylkingarinnar jókst á ný, eftir að Kristrún Frostadóttir tók við sem formaður flokksins haustið 2022. Eins og staðan er nú nýtur vinstri blokkin fylgis hreins meirihluta kjósenda. Þorsteinn Pálsson gerir úttekt á stöðu og fylgisþróun blokkanna í íslenskum stjórnmálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Hann Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tvö skref til hægri og vinstri snú – list hins ómögulega
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður mikill um íslensk stjórnmál og hefur raunar lengi verið. Jafnvel mætti segja hann vera eldri en tvævetur þegar að því kemur að rýna í og greina pólitíkina, sem löngum hefur verið kölluð list hins mögulega. Og óneitanlega eru möguleikarnir nær óþrjótandi í pólitíkinni, eins og dæmin sanna. Ræður þar miklu hversu valkvætt Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tapað – fundið … í naflanum
EyjanFastir pennarSvarthöfði las fréttir af færslu nýráðins starfsmanns þingflokks Vinstri-grænna. Sá kom nýlega til starfa hjá örflokknum eftir að hafa yfirgefið hlýjan faðm Ríkisútvarpsins. Ekki ber á öðru en að starfsmanninum líki ekki nýja vistin enda bendir hann á að fylgi vinnuveitandans sé nær horfið og mælist nú varla ef marka má nýjan Þjóðarpúls Gallups. Það Lesa meira
Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?
EyjanÞingmaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér í aðsendri grein hér á Eyjunni hvort viðhorf gagnvart opinberum starfsmönnum, sem birtist í grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kunni að vera skýringin á því að fylgi Sjálfstæðisflokksins skrapar botninn nú um mundir. Í grein sinni birtir Áslaug Arna tilvitnun í Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um hið opinbera: Lesa meira
Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar
EyjanStefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira
Fylgi meirihlutans í borgarstjórn eykst – Sjálfstæðisflokkur tapar einum borgarfulltrúa
EyjanSamkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði er Samfylkingin nú stærsti flokkurinn í Reykjavík með 26,4% fylgi. Þetta er örlítið meira fylgi en í kosningunum 2018 þegar flokkurinn fékk 25,9% atkvæða. Allir meirihlutaflokkarnir bæta við sig fylgi og er samanlagt fylgi þeirra 54,7% samkvæmt könnuninni en kjörfylgi þeirra í síðustu kosningum var 46,4%. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira