Hörður segir hæfisnefndarmenn vera fúskara – Seðlabankastjóraumsækjendur gátu sagt hvað sem er um sjálfa sig í viðtölum
Eyjan28.06.2019
„Framkvæmd nefndarinnar á hæfnismatinu ber þess merki að vinnan hafi mestanpart verið í skötulíki. Í gagnrýni umsækjenda er bent á að nefndin hafi lagt huglægt og óskiljanlegt mat á stjórnunarhæfileika – enginn greinarmunur er gerður á reynslu stjórnenda sem höfðu mannaforráð og hins vegar setu í stjórnum í opinberum stofnunum – þar sem starfsferilskrár hafi Lesa meira