Sissi þótti ein fallegasta kona heims – Sorgarsaga keisaraynjunnar sem þjökuð var af átröskunum
FókusÞann 25. apríl 1854 þustu þúsundir íbúa Vínarborgar á götur út til að sjá hina nýju brúði Frans Jósefs keisara. Í gulli þaktum glervagni mátti sjá glitta í nýju keisarynjuna, hina 16 ára frænku keisarans, Elisabeth Amalie Eugenie. Hún var aðeins 16 ára, gekk aldrei undir öðru nafni en Sissi, og var skelfingu lostin yfir hvað framtíðin Lesa meira
Flúðu ofsóknir til óbyggða Síberíu – Voru einangruð frá heiminum í 42 ár
FókusLykov fjölskyldan tilheyrði trúarreglu sem boðaði meira frelsi og sjálfstæðari hugsun en rússneska rétttrúnaðarkirkjan og vegna þessa höfðu meðlimir hennar verið ofsóttir svo að segja frá upphafi. Fyrst af rússnesku keisurunum og ekki tók betra við eftir að kommúnistar komust til valda árið 1918. Bróðir Karp Lykov var myrtur snemma á fjórða áratugnum og taldi Karp líklegt Lesa meira
Ævi og örlög Kamelstúlkunnar
FókusElla Harper var fædd í Tennessee, þann 5. janúar árið 1870. Hún fæddist með afar sjaldgæfa fötlun en hnén á henni sneru öfugt. Því fannst Ellu mun þægilegra að ganga um á fjórum fótum Hún átti eftir að verða betur þekkt sem ,,Kamelstúlkan” Foreldrar hennar voru bændafólk og var Ella ein fimm barna þeirra hjóna. Lesa meira
Málverkið sem eyðilagði líf þeirra
FókusHið heillandi málverk ,Madame X” er eitt þekktasta málverk heims, málað árið 1884 af bandaríska listmálaranum John Singer Sargent sem búsettur var í París. Fyrirsætan var Virginie Gautreau, bandarísk hástéttardama, gift tvöfalt eldri viðskiptajöfri, einnig búsett í París. Málverkið átti að tryggja stöðu þeirra beggja meðal hinna ríku og frægu en þess í stað lagði Lesa meira
Síðasta myndin af Reginu
FókusÁ þessari mynd má sjá hina 14 ára gömlu Reginu Kay Walters. Klædd í svartan kjól og háa hæla reynir hún skelfingu lostin að ýta ljósmyndaranum frá sér. Regina dó þennan sama dag snemma vors árið 1990. Hún var myrt af manninum sem tók myndina. Í febrúar 1990 ákváðu Regina og kærasti hennar, Ricky Lee Lesa meira
Varð ólétt aðeins fimm ára – Sagan af yngstu móður í heimi
FókusÁrið 1939 tóku foreldrar hinna fimm ára gömlu Linu Medina eftir því að magi telpunnar hafði þanist út. Þau óttuðust að telpan væri með æxli í kviðarholi og tóku sér því ferð á hendur frá þorpi sínu í Perú og til höfuðborgarinnar, Lima. En Lina litla Medina reyndist ekki vera með æxli. Hún var ófrísk, Lesa meira
Lisa var sú eina sem lifði – Unglingurinn sem plataði fjöldamorðingjann
FókusÁrið 1984 ákvað hin sautján ára gamla Lisa McVey að fyrirfara sér. Hún bjó þá hjá ömmu sinni í Tampa í Flórída þar sem hún hafði þurft að þola kynferðislega misnotkun af hendi sambýlismanns ömmunnar til margra ára. En eins furðulega og það hljómar bjargaði það lífi Lisu að vera rænt af fjöldamorðingja. Þann 3. Lesa meira
Ólýsanleg græðgi og grimmd konungs – Afskornir útlimir gjaldmiðill og valdatákn
FókusÞessi sláandi ljósmynd er Nsala, verkamanni á gúmmíekrum Kongó árið 1904. Enginn veit hvað hvað fór í gegnum huga hans á þessari stundu, með afskorna hönd og fót fimm ára dóttur sinnar, Boali, fyrir framan sig. Nsala hafði ekki náð að safna gúmmíkvóta dagsins og því refsuðu belgískir stjórnendur ekrunnar honum með því að skera Lesa meira
Var tvisvar grafin lifandi – Skelfileg örlög Alice
FókusAlice Blunden var velmegandi kaupmannsfrú í Englandi á ofanverðri sautjándu öldinni. Henni er lýst sem huggulegri konu af stærð sem á þeim tíma endurspeglaði samfélagsstöðu hennar. Á þessu tíma var algengt að fólk drykki vatn blandað valmúa við til að slá á verki enda fátt annað í boði. Valmúafræ eru jú í dag notuð til framleiðslu á ópíum, morfíni, kódeini Lesa meira
George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum
FókusGeorge Stinney var aðeins 14 ára gamall árið 1944 þegar hann var tekinn af lífi í rafmagnstól Suður Karólínufylkis. Það tók 10 mínútur að dæma hann til dauða en 70 ár að hreinsa hann af sök. George er yngsti einstaklingurinn sem tekin hefur verið af lífi í Bandaríkjunum. George Stinney bjó ásamt fjölskyldu sinni í Lesa meira