fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

#Furðuheimar fortíðar

Myrtu konur og börn – Helsjúk og brengluð ást einkamálamorðingjanna

Myrtu konur og börn – Helsjúk og brengluð ást einkamálamorðingjanna

Fókus
21.08.2022

Martha Jule Beck fæddist í Flórída árið 1920. Hún fæddist með kirtlasjúkdmóm sem varð þess valdandi að hún gekk afar snemma í gegnum kynþroska auk þess að vera mun stærri og þyngri en jafnaldrar sínir. Móðir hennar stjórnaði heimilinu með harðri hendi en faðir hennar var veiklundaður sem sagði fátt og lét sig orðalaust hverfa Lesa meira

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?

Fókus
13.08.2022

Myndin er tekin í Varsjá, höfuðborg Póllands, árið 1943 og má sjá hóp fólks smalað saman af SS sveitum nasista. Myndin er tekin í ,,gyðingagettóinu” sem gyðingar voru neyddir til að búa frá árinu 1941. Alls bjuggu 460 þúsund manns á svæði, sem í ferkílómetrum talið, var helmingi minna en Garðabær er í dag. Daglegur Lesa meira

Þau eru álitin meðal stórmenna sögunnar – En þau áttu sér einnig mun dekkri hliðar sem fæstir vissu af

Þau eru álitin meðal stórmenna sögunnar – En þau áttu sér einnig mun dekkri hliðar sem fæstir vissu af

Fókus
10.08.2022

Mahatma Gandhi Mahatma Gandhi er af mörgum álitinn einn heimsins fremsti friðarsinni. En hann var ekki gallalaus frekar en nokkurt okkar. Gandhi mun hafa haft afar mikla kynhvöt, svo mikla að hann vildi frekar stunda kynlíf með konunni sinni en að sitja við dánarbeð föður síns. Ganhdi til afsökunar var hann aðeins 15 ára og Lesa meira

Lifði af þrjú þúsund metra fall eftir flugslys – Unglingurinn í regnskógum Amasón

Lifði af þrjú þúsund metra fall eftir flugslys – Unglingurinn í regnskógum Amasón

Fókus
06.08.2022

Juliane Koepcke var aðeins sautján ára þegar hún steig upp í flugvél ásamt móður sinni á aðfangadag árið 1971. Þær voru á leið til fundar við föður hennar og var Juliane afar spennt. Hún hafði útskrifast úr miðskóla daginn áður og hlakkaði til að halda jól með foreldrum sínum.  Juliane var fædd í Perú, dóttir Lesa meira

Hryllingstilraunin á munaðarleysingjunum

Hryllingstilraunin á munaðarleysingjunum

Fókus
30.07.2022

Það eru átakanlega mörg dæmi í sögunni um vísinda- og fræðimenn sem hafa farið langt yfir þau mörk sem við álítum vera siðferðilega eðlileg í dag í leit sinni að svörum. Meðal slíkra dæma má nefna rannsókn sem sálfræðingur við háskólann í Iowa í Bandaríkjunum, maður að nafni Wendell Johnson, gerði árið 1939. Vildi vita Lesa meira

Voru ættleiddir til þriggja fjölskyldna – Ótrúleg og átakanleg saga aðskildu þríburanna

Voru ættleiddir til þriggja fjölskyldna – Ótrúleg og átakanleg saga aðskildu þríburanna

Fókus
28.07.2022

Edward, David og Robert fæddust 12. júlí árið 1961. Móðir þeirra var ung stúlka sem hafði orðið barnshafandi eftir lokaball í miðskóla (highschool). Lítið er vitað um hana annað en mjög hugsanlega glímdi hún við geðræn vandamál af einhverjum toga. Strax við fæðingu tók ættleiðingaþjónusta við þríburunum og þegar þeir voru sex mánaða voru drengirnir Lesa meira

Leit á fórnarlömb sín sem tilraunadýr – Sviplausi siðleysinginn

Leit á fórnarlömb sín sem tilraunadýr – Sviplausi siðleysinginn

Fókus
27.07.2022

Graham Young var það myndi í dag kallast nörd. Frá unga aldri sat hann svo klukkutímum saman í herberginu sínu og prófaði sig áfram með efnafræðisett sem pabbi hans hafði keypt handa honum. Drengurinn var með afbrigðum greindur og eðlilegast hefði verið að telja að hann ætti fyrir sér bjarta framtíð innan raunvísinda. En svo Lesa meira

Dauðamyndirnar

Dauðamyndirnar

Fókus
24.07.2022

Ljósmyndatæknin var tiltölulega ný á Viktoríutímanum. Um var að ræða nýjan og spennandi miðil sem bauð almenningi upp á fanga stærstu augnablik lífsins.  En það var meira en að segja það að taka ljósmynd. Viðkomandi þurfti að sitja grafkyrr í nokkrar mínútur og jafnvel þótt það tækist þokkalega var alls óvíst um gæði myndarinnar. Það Lesa meira

Lygaflækjan á netinu – Ástarþríhyrningurinn sem endaði í morði

Lygaflækjan á netinu – Ástarþríhyrningurinn sem endaði í morði

Fókus
17.07.2022

Thomas Montgomery var 46 ára gamall vélvirki, giftur konu að nafni Cindy og áttu þau tvær dætur. Líf þeirra hjóna var í föstum skorðum, þau bjuggu í bæ í uppsveitum New York fylkis, Thomas vann í verksmiðju og kenndi í sunnudagaskóla um helgar.  ,,Tallhotblond“ Árið 2005 var Thomas að vafra um á netinu, nánar tiltekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af