fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

#Furðuheimar fortíðar

Tók stór hópur fimmtán og sextán ára stúlkna sig saman í að verða barnshafandi ? – Furðusagan af óléttusamkomulaginu

Tók stór hópur fimmtán og sextán ára stúlkna sig saman í að verða barnshafandi ? – Furðusagan af óléttusamkomulaginu

Fókus
06.10.2022

Árið 2008 urðu átján unglingsstúlkur í hinum syfjulega hafnarbæ Gloucester í Massachusetts fylki, óléttar á nokkurra mánaða tímabili. Sem verður að teljast makalaust í ríflega 30 þúsund manna bæjarfélagi. Eiginlega alveg einstakt. Allar voru stúlkurnar í sama 1200 nemenda skólanum, Gloucester High School. Rétt eftir að skólaárið hófst árið áður, það er að segja 2007, Lesa meira

Hannelore var fyrsta konan til að deyja á Mount Everest – ,,Mér líður mér eins og augu hennar fylgi mér eftir“

Hannelore var fyrsta konan til að deyja á Mount Everest – ,,Mér líður mér eins og augu hennar fylgi mér eftir“

Fókus
03.10.2022

Hin þýska Hannelore Schmatz var fjórða konan sem náði að klifra á topp Mount Everest. En hún var einnig fyrsta konan til að deyja á fjallinu. Hannelore átti eftir að sitja upp við bakpoka sinn, frosinn í tíma, til margra ára.  Hannelore og eiginmaður hennar, Gerhard, voru þrautreynt fjallafólk sem árlega tókst á við nýjan, og hærri, tind. Árið áður höfðu Lesa meira

Var ætlað að verða fullkomið eintak af manneskju en greiddi það dýru verði – Átakanleg saga greindasta manns heims

Var ætlað að verða fullkomið eintak af manneskju en greiddi það dýru verði – Átakanleg saga greindasta manns heims

Fókus
02.10.2022

Allir þekkja Albert Einstein, föður afstæðiskenningarinnar og klárasta mann sögunnar? Eða voru öðrum honum fremri í greind ? Leonardo da Vinci kannski? En hvað með William James Sidis? Snillinginn sem barðist við að fóta sig í heimi sem hann ekki skildi og ekki skildi hann? Manninn sem var hugsanlega gáfaðasti einstaklingur allara tíma? Með þrefalda Lesa meira

Þúsundir skóku sig svo dögum skipti, sumir öskrandi og aðrir naktir – Af hverju dansaði fólk sig til dauða?

Þúsundir skóku sig svo dögum skipti, sumir öskrandi og aðrir naktir – Af hverju dansaði fólk sig til dauða?

Fókus
01.10.2022

Íbúar Strassborg gáfu hugtakinu að vera sjúkur í að dansa alveg nýja merkingu á sjóðheitum degi í júlí árið 1518. Hvorki meira né minna en 400 íbúar borgarinnar dönsuðu sig nefnilega til dauða.  Allt byrjaði þetta með konu að nafni frú Troffea sem allt í einu stóð upp frá verkum sínum, gekk út á götu Lesa meira

Drap óvini sína með hrákanum – Sísvangi soldáninn sem var eitraður inn að beini

Drap óvini sína með hrákanum – Sísvangi soldáninn sem var eitraður inn að beini

Fókus
30.09.2022

Það er óhætt að segja að margan furðufuglinn sé að finna í röðum kóngafólks og fyrirmanna í gegnum aldirnar og sumir segja það kannski ekkert hafa breyst. Það sé kannski bara betur falið. Einn af þeim sérkennilegri var  Mehmud Beghara (1445 – 1511), soldán af Gujrat sem nú tilheyrir Indlandi. Borðaði 35 kíló á dag Soldáninn, sem komst til valda Lesa meira

Ef hann fengi hana ekki í lífinu skyldi hann fá hana í dauðanum – Helsjúk ást

Ef hann fengi hana ekki í lífinu skyldi hann fá hana í dauðanum – Helsjúk ást

Fókus
25.09.2022

Carl Tanzler flutt frá Þýskalandi ásamt Doris, konu sinni og tveimur ungum börnum, til Flórída árið 1926. Hugmyndin var að leita betra lífs í hlýrra loftslagi en Carl ákvað að leitin hentaði honum betur einum og yfirgaf því fjölskyldu sína. Hann hafði hvort eð er aldrei verið það spenntur fyrir konu sinni og taldi enn Lesa meira

Ástin náði yfir gröf og dauða – Sat í grafhýsi við kistu látinnar konu sinnar í í tólf ár

Ástin náði yfir gröf og dauða – Sat í grafhýsi við kistu látinnar konu sinnar í í tólf ár

Fókus
20.09.2022

Jonathan lofaði Mary, eiginkonu sinni, að hann myndi aldrei yfirgefa hana svo lengi sem hann lifði. Og hann stóð við loforð sitt, þó á afar óvenjulegan hátt. Jonathan Reed var vel efnaður kaupsýslumaður í New York og var altalað hversu ástfangin þau hjónin væru. Jafnvel eftir 35 ára hjónaband bar ekki skugga á hamingju þeirra Lesa meira

Mann fram af manni litu meðlimir fjölskyldunnar út eins og strumpar – Hin bláa bölvun fjallafólksins

Mann fram af manni litu meðlimir fjölskyldunnar út eins og strumpar – Hin bláa bölvun fjallafólksins

Fókus
18.09.2022

Í hvorki meira né minna en 197 ár forðuðust íbúar Appalachia fjalllendisins í Kentucky fylki í Bandaríkjunum að mestu samneyti við Fugate fjölskylduna. Það ber að hafa í huga að um var, og er, að ræða landsvæði byggt fólki sem oftar en hefur verið þekkt fyrir að binda ekki bagga sínum sömu hnútum og samferðamennirnir. Lesa meira

Hvaðan kom smiðurinn dularfulli og hver var hann? – Leyndardómar Loretto stigans

Hvaðan kom smiðurinn dularfulli og hver var hann? – Leyndardómar Loretto stigans

Fókus
30.08.2022

Árið 1872 tilkynnti kaþólski biskupinn í Santa Fe, djúpt í suðri Bandaríkjanna, að byggja skyldi kapellu. Hún skyldi staðsett við hlið nunnuseturs lítillar reglu sem nefndist Loretto systurnar og skyldu nunnurnar sjá um eftirlit og viðhald með kapellunni. Kapellan, nefnd Our Lady of Light, átti eftir að verða miðpunktur leyndardómsins um Loretto stigann. Best að biðja Kapellan var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af