Var tekinn af lífi fyrir 175 árum – Hausinn á fjöldamorðingjanum sem enn gónir á fólk úr krukku sinni
FókusDiogo Alves er álitinn fyrsti, og afkastamesti, fjöldamorðingi Portúgals. Hann fæddist í Galisíu árið 1810, foreldrar hans áttu vart til hnífs og skeiðar og var Diogo aðeins barn að aldri þegar hann fór til Lissabon í von um þjónustustarf hjá efnafólki. Hann var þó fljótur að átta sig á því að glæpir gáfu mun meira Lesa meira
Hermaðurinn sem tók amfetamín ætlaða heilli herdeild og lifði það af – Skíðaði 400 kílómetra í nístingsfrosti án næringar eða hvíldar
FókusÁrið 1944 lifði finnskur hermaður, Aimo Koivunen, það af að taka risaskammt af metamfetamíni, ætluðum þrjátíu manna hersveit. Og það við við norðurheimskautsbauginn, eitt harðbýlasta svæði heims, aleinn, án vatns og matar og umkringdur óvinahermönnum. Saga Finnlands í seinni heimsstyrjöldinni er nokkuð sérstök. Sovétmenn réðust inn í Finnland í nóvember 1939 eftir að Finnar höfnuðu kröfu um viðveru Lesa meira
Sannleikurinn að baki ævintýrinu – Ástir og örlög Fríðu og dýrsins
FókusÞótt ótrúlegt megi virðast er sagan af Fríðu og dýrinu (Beauty and the Beast) byggð að hluta til á sönnum atburðum. Vel hefur þó verið bætt í í gegnum árin. Hið raunverulega ,,dýr” hét Petrus Gonsalvus (Pedro Gonzalez) og var fæddur á Íslendinganýlendunni Tenerife árið 1537. Hann fæddist með sjaldgæfan litningagalla sem olli því að Lesa meira
Voru myrt ásamt ófæddu barni sínu – Ástarsaga parsins sem varð peð í pólitísku valdatafli
FókusVið sólarupprás í ágústmánuði 1848 sátu tvær manneskjur bundnar við stóla í garði fangelsis í Buenos Aires. Bundið var fyrir augu þeirra en þau vissu fullvel af aftökusveitinni sem stóð fyrir framan þau. Þau vissu að þau áttu aðeins nokkrar mínútur ólifaðar. Piltarnir sem mönnuðu aftökusveitina voru engir nýgræðingar en í þetta skiptið leið þeim Lesa meira
Listmálarinn og fyrirsætan Lili Elbe – Var fyrsta transkonan og dreymdi um að verða móðir
FókusEinar Wegener var þekktur danskur listmálari sem er þó þekktari undir nafninu Lili Elbe. Lili er oft nefnd fyrsta transkonan og aðeins sú önnur í heiminum til að gangast undir skurðaðgerðir til kynleiðréttingar. Einar var giftur öðrum þekktum teiknara og málara, Gerdu Wegener, sem sérhæfði sig í verkum af konum, oft klæddum samkvæmt nýjustu tísku. Lesa meira
Dáin í heila öld en það er sem hún sofi – Þyrnirósin sem opnar augu sín daglega
FókusRosalia Lombardo var aðeins tveggja ára gömul þegar hún lést í spænsku veikinni árið 1920. Faðir hennar, Mario Lombardo, var svo niðurbrotinn að hann bað hinn þekkta líksmurningarmann, Alfredo Salafia, að gera allt sem sem unnt væri til að varðveita litlu Rosaliu. Mun Mario hafa gefið þau fyrirmæli um Rosalia skyldi lifa að eilífu. Salafia Lesa meira
Geimverur, geðveiki eða leynileg tilraun stjórnvalda? – Leyndardómurinn um dauðann í skarðinu
FókusÍ janúarlok árið 1959 lögðu níu þaulvanir göngumenn af stað í ferð og var ætlun þeirra að ná á topp fjallsins Otoerten sem er hluti af Úral fjallgarðinum í Rússlandi. Fyrirliði hópsins var hinn 23 ára Igor Alekseyevich Dyatlov og voru margir göngumanna ungir og fílhraustir háskólanemar, einnig reyndir göngugarpar. Þegar að hópurinn skilað sér Lesa meira
Eltihrellir Viktoríu drottningar – Bjó heilt ár í Buckingham höll og stal nærbuxum Bretadrottningar
FókusEdward,,Boy” Jones vann það sér til frægðar að búa í Buckinghamhöll og stela nærjum ekki ómerkari manneskju en Viktoríu drottningar. Sagan af Boy, eins og hann var almennt kallaður, er furðusaga þráhyggju ógæfusams einstaklings, og ein fyrsta skjalfesta frásögnin af eltihrelli frægs einstaklings. Reyndar hljómar sagan af Boy eins og lygasaga. Öryggismál brandari Hin unga Lesa meira
„Drap litla stúlku. Það var fínt en heitt í veðri” – Átakanleg arfleifð litlu Fanny Adams
FókusÞeir sem vel þekkja til eða hafa búið í Bretlandi kannast líklegast við orðtakið „Sweet Fanny Adams″ eða „Sweet F.A,″ sem er býsna algengt slangur þar í landi. Fanny Adams var raunveruleg manneskja og sagan að baki frasanum sorglegri en tárum taki. Hún var átta ára lítil stúlka sem var myrt á afar hrottalegan hátt. Lesa meira
Jafnvel kóngur Bretlands fékk brennandi áhuga á málinu – Furðusaga konunnar sem fæddi fimmtán kanínur
FókusÁrið 1776 tókst sárafátækri og ólæsri konu, Mary Toft, sem kom úr neðstu þrepum þjóðfélagsstigans, að blekkja virtustu lækna og vísindamenn Lundúna. Og jafnvel sjálfan konunginn. En hver var Mary, hver var blekkingin og af hverju? Og síðast en ekki síst, hverjar urðu afleiðingarnar? Mary var fædd 1703 og 17 ára gömul giftist hún 18 Lesa meira