fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

#Furðuheimar fortíðar

Milljónir á milljónir ofan, svik og ævintýralegt fjölmiðlaklúður – Furðusagan af dagbókum Hitlers

Milljónir á milljónir ofan, svik og ævintýralegt fjölmiðlaklúður – Furðusagan af dagbókum Hitlers

Fókus
03.04.2023

Fyrir fjórum áratugum fóru fjölmiðlar hreinlega á hliðina þegar fréttist að persónulegar dagbækur Adolfs Hitlers hefðu fundist. Og það hvorki meira né minna en 60 bindi úr innstu hugarheimum eins hræðilegasta einræðisherra allra tíma.  Dagbækurnar voru sagðar hafa fundist i Austur-Þýskalandi, nánar tiltekið i gömlu flugvélaflaki. Gríðarlegar fjárhæðir Hið virta þýska dagblað Stern greiddi sem Lesa meira

Maðurinn sem gat snúið höfðinu um 180 gráður – Var hliðhollur nasistum, yfirgaf konur sínar og börn og græddi stórfé

Maðurinn sem gat snúið höfðinu um 180 gráður – Var hliðhollur nasistum, yfirgaf konur sínar og börn og græddi stórfé

Fókus
31.03.2023

Martin Joe Laurello gekk undir ýmsum nöfnum, meðal annars Hin mannlega ugla og Maðurinn með snúningshöfuðið.  Það sem gerði Martin sérstakan var að hann snúið höfði sínu um 180 gráður, sem fæstum er gefið. Ástæðan var meðfædd hryggskekkja. Eins og fjöldi annarra sem voru með áberandi fæðingagalla átti Martin eftir að sjá fyrir sér sem Lesa meira

Furðusagan af því hvernig Pepsi varð eigandi að sjötta stærsta herflota í heimi

Furðusagan af því hvernig Pepsi varð eigandi að sjötta stærsta herflota í heimi

Fókus
29.03.2023

Þrátt fyrir kalda stríðið áttu Bandaríkin og Sovétríkin í alls kyns viðskiptasamböndum, enda um stóra markaði að ræða í báðum löndum. Árið 1959 héldu bandarísk fyrirtæki vörusýningu í Moskvu og bauð einn af yfirmönnum Pepsi þáverandi leiðtoga Sovétríkjanna, Níkíta Khrústsjov að smakka Pepsi. Khrústsjov kunni vel að meta og hvort það var hrifningu leiðtogans að þakka eða einhverju öðru, þá gerðu myndaðist afar sérstakt Lesa meira

Krao var tekin frá móður sinni og heimalandi aðeins fimm ára gömul – Sögð vera að hluta til manneskja og að hluta til api

Krao var tekin frá móður sinni og heimalandi aðeins fimm ára gömul – Sögð vera að hluta til manneskja og að hluta til api

Fókus
23.03.2023

Krao Farini var kölluð týndi linkurinn, blanda manns og apa.  Krao fæddist árið 1876 í Laos, sem þá var hluti af Tælandi en bar þá nafnið Siam. Hún fæddist með litningagalla sem nefnist hypertrichosis sem samkvæmt Árnastofnun er á íslensku kallað ofhæring. Krao var með afar þykkt hár í andliti en þynnra lag af hári Lesa meira

Sexton fjölskyldan var eins og skelfilegur sértrúarsöfnuður – Heilaþvoði og misþymdi öllum tólf börnum sínum og átti enn fleiri börn með dætrunum

Sexton fjölskyldan var eins og skelfilegur sértrúarsöfnuður – Heilaþvoði og misþymdi öllum tólf börnum sínum og átti enn fleiri börn með dætrunum

Fókus
20.03.2023

Eddie Lee Saxton var yngstur tíu systkina, fæddur árið 1942 inn í fremur illa fúnkerandi fjölskyldu kolanámuverkamanna. Móðir hans lét þó flest eftir Eddie en faðir hans var einnig prédikar, meðfram kolanámustriðinu. Eddie átti síðar eftir að skreyta sig með sjálfur með predikaratitlinum en það engan kristilegan kærleika að finna í Eddie Lee Sexton. Þvert Lesa meira

Konan sem neitaði að hlýða

Konan sem neitaði að hlýða

Fókus
17.03.2023

Það var álit manna árið 1967, eða í það minnsta stjórnenda stórmóta í íþróttum, að konur hefðu ekkert í ákveðnar íþróttagreinar að gera. Til þess væru þær of viðkvæmar.  Til að mynda stóð í reglum AAU (Amateur Athletic Union) um hlaup, að í þeim hlaupum sem fylgdu reglum samtakanna, mættu konur ekki hlaupa keppnishlaup sem Lesa meira

Mansal, morð og pyntingar – Strangtrúuðu systurnar sem seldu stúlkubörn í vændi og myrtu 300 manns

Mansal, morð og pyntingar – Strangtrúuðu systurnar sem seldu stúlkubörn í vændi og myrtu 300 manns

Fókus
17.03.2023

María Delfina, María del Carmen, María Luisa og María de Jesús González Valenzuela voru mexíkóskar systur, fæddar á árunum 1912 til 1924.  Saman frömdu þær ólýsanlega glæpi allt þar til upp um þær komst árið 1964.  Meðal þess sem systurnar voru ákærðar fyrir var morð, mansal, mannrán, vændissala, misþyrmingar á börnum svo og fullorðnum, skipulögð Lesa meira

Myrti 33 ungabörn af gróðafíkn – Skrifaði undir ættleiðingargögnin og kyrkti svo börnin samdægurs

Myrti 33 ungabörn af gróðafíkn – Skrifaði undir ættleiðingargögnin og kyrkti svo börnin samdægurs

Fókus
13.03.2023

Luísa de Jesus var aðeins 23 ára þegar hún dó en á sinni stuttu ævi náði hún að myrða 33 ungabörn og hugsanlega fleiri.   Saga Luísu vakti ekki bara gríðarleg viðbrögð í Portúgal heldur fór hún sem eldur í sinu um alla Evrópu. Fólk átti bágt með að trúa að ung kona gæti sýnt af Lesa meira

Stutt og átakanleg ævi stúlkunnar sem var fyrirmynd að Lolitu – Var kölluð drusla og hóra eftir björgunina

Stutt og átakanleg ævi stúlkunnar sem var fyrirmynd að Lolitu – Var kölluð drusla og hóra eftir björgunina

Fókus
10.03.2023

Þótt að fæstir hafi sennilega lesið bókina þá er Lolita nafn sem margir þekkja og tengja við barnaníð. Bókin sem einfaldlega heitir Lolita, sem var skrifuð 1955, fjallar um „ástarsamband“ unglingsstúlku við mun eldri mann. Bókin þykir mikið meistarverk og vakti bæði aðdáun og hneykslun á sínum tíma enda fyrsta skáldsagan sem fjallaði um tælingu Lesa meira

Datt á höfuðið þriggja ára, var úrskurðuð látin en lifnaði við sem gjörólíkt barn – Var Dorothy í raun enduholdguð fimm þúsund ára egypsk hofgyðja?

Datt á höfuðið þriggja ára, var úrskurðuð látin en lifnaði við sem gjörólíkt barn – Var Dorothy í raun enduholdguð fimm þúsund ára egypsk hofgyðja?

Fókus
12.02.2023

Saga Dorothy Louise Eady er furðulegri en nokkuð kvikmyndahandrit.  Hún hélt því nefnilega fram til dauðadags að hún væri endurholdguð epygska hofgyðjan Isis. Og ekki nóg með það, hún bjó yfir viðamikilli þekkingu og upplýsingum um Egyptaland, trúarbrögð landsins og iðkun þeirra. Margt af því sem Dorothy sagði hafði aldrei verið opinberað almenningi.  Lést og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af