fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

#Furðuheimar fortíðar

Poveglia er örlítil eyja með dimma sögu svartadauða, geðveiki og sadisma – Talinn einn andsetnasti staður heims og harðbannað að heimsækja

Poveglia er örlítil eyja með dimma sögu svartadauða, geðveiki og sadisma – Talinn einn andsetnasti staður heims og harðbannað að heimsækja

Fókus
09.05.2023

Það er fjöldi staða í heiminum sem sagðir eru vera íverustaðir drauga og annarra vera eða anda úr víddum sem við þekkjum ekki. Ekki enn í það minnsta.   Poveglia eyja er tvímælalaust talin vera með þeim óhugnanlegri.  Eyjan er fyrir utan strönd meginlands Ítalíu og svo öldum saman voru þeir eru þóttu óæskilegir í samfélaginu Lesa meira

Þegar aðalskonurnar fór naktar í einvígi út af deilum um blómaskreytingar

Þegar aðalskonurnar fór naktar í einvígi út af deilum um blómaskreytingar

Fókus
08.05.2023

Á öldum áður þótti það fullkomlega eðlileg leið fyrir karlmenn að útkljá deilur sínar með einvígum. En það voru ekki einungis karlmenn meðal hærri settra þjóðfélagsþegna sem stunduðu einvígi, það kom einnig fyrir að hefðarkonur gripu til slíks, þótt það væri mun sjaldgæfara. Eitt þekktasta einvígi aðalskvenna átti sér stað árið 1892 milli greifynjunnar Anastasiu Lesa meira

Fimmtán metra slanga stökk upp og reyndi að glefsa í þyrlu – Hvaða kvikindi náði ofurstinn mynd af í Kongó?

Fimmtán metra slanga stökk upp og reyndi að glefsa í þyrlu – Hvaða kvikindi náði ofurstinn mynd af í Kongó?

Fókus
04.05.2023

Árið 1959 þjónaði Remy Van Lierde sem ofursti í belgíska flughernum á Kamina flugstöðinni í Kongó sem þá var hernumið af Belgíu.  Hann var að koma úr eftirlitsflugi á þyrlu um Katanga héraði í Lýðveldinu Kongó, þegar hann steig út, náfölur í framan.   Hann hafði verið að fljúga yfir frumskóginn þegar hann taldi sig sjá Lesa meira

Missti þrettán börn og taldi sig bölvaða: Var viss um að eina leiðin að halda syni sínum á lífi væri að myrða konur og búa til kökur úr líkamsleifum þeirra

Missti þrettán börn og taldi sig bölvaða: Var viss um að eina leiðin að halda syni sínum á lífi væri að myrða konur og búa til kökur úr líkamsleifum þeirra

Fókus
03.05.2023

Áður en hún varð þekkt sem raðmorðinginn „Sápuframleiðandinn frá Correggio“ var Leonarda Ciaculli hefðbundin ítölsk móðir. Móðir, sem allt vildi gera til að halda syni sínum öryggum, ekki síst í hryllingi seinni heimsstyrjaldar. Engum hefði dottið í hug að Leonarda myndi myrða þrjár konur og nota líkamsleifar þeirra til framleiðslu á sápu og ítölskum tekökum. Lesa meira

Greifynjan með kvalalostann – Pyntaði börn og barnshafandi konur til dauða með barsmíðum

Greifynjan með kvalalostann – Pyntaði börn og barnshafandi konur til dauða með barsmíðum

Fókus
30.04.2023

Einu sinni, fyrir langa, langa löngu, var uppi greifynja í Rússlandi. Greifynjan hét Darya Nikolayevna Saltykova, en var kölluð Saltichikha.  Saltichikha, sem tilheyrði rússneska aðlinum, fæddist 3. nóvember árið 1730 en árið 1757 umbreyttist þessi hefðarfrú svo um munaði og verður það reifað hér síðar. Víkjum fyrst örlítið að forsögunni. Ættarnafn Daryu var Ivanova og fjölskylda hennar var vel tengd inn í efstu Lesa meira

Mercy Brown hefur verið kölluð „síðasta vampíran“- Saug hún lífið úr fjölskyldu sinni eða var hún saklaust fórnarlamb þjóðsagna?

Mercy Brown hefur verið kölluð „síðasta vampíran“- Saug hún lífið úr fjölskyldu sinni eða var hún saklaust fórnarlamb þjóðsagna?

Fókus
21.04.2023

Löngu áður en myndir á við Twilight seríuna gerðu vampírur svalar var til fólk, og það mikill fjöldi, sem raunverulega trúði á vampírur. Og hræddist fátt meira.  Ógnin sem stafaði af þessum blóðþyrstu verum næturinnar, sem aldrei var að vita hvenær birtust og gerðu leifturárás, var djúpstæð til margra alda. Ekki síst í austurhluta Evrópu þar sem fátt skelfdi Lesa meira

Elizabeth var frumkvöðull í rannsóknarblaðamennsku: Þóttist biluð á geði til að kanna aðstæður á geðveikrahæli en var ekki hleypt úr

Elizabeth var frumkvöðull í rannsóknarblaðamennsku: Þóttist biluð á geði til að kanna aðstæður á geðveikrahæli en var ekki hleypt úr

Fókus
12.04.2023

Elizabeth Seaman tók starf sem blaðamaður mjög alvarlega. Hún brann fyrir starf sitt og var einn helsti brautryðjandi alvöru rannsóknarblaðamennsku.  Elizabeth fæddist árið 1864 í Pennsylvaniufylki. Hún var þriðja barn föður, vel efnaðs kaupsýslumanns, af  seinna hjónabandi en hann hafði átt hvorki meira né minna en tiu börn í því fyrra. Hún var aftur á Lesa meira

Thomas hefur í tæp 300 ár átt metið um stærsta nef mannkynssögunnar – Var hafður að háði og spotti og talinn „í hinu ömurlegasta ástandi fávitaskapar”

Thomas hefur í tæp 300 ár átt metið um stærsta nef mannkynssögunnar – Var hafður að háði og spotti og talinn „í hinu ömurlegasta ástandi fávitaskapar”

Fókus
10.04.2023

Thomas Wadhouse gat státað af heimsins stærsta nefi en það mældist hvorki meira né minna en rétt rúmlega 19 sentimetrar að lengd. Fjöldi lækna mældi nefið og komust þeir allir að sömu niðurstöðu.  Það má því teljast næsta öruggt að Thomas hafi haft rúmlega 19 sentimetra rana.   Það met stendur enn og það er meira Lesa meira

Refsaði dóttur sinni fyrir að vera ástfangin með að loka hana inni í aldarfjórðung – Fannst liggjandi í eigin saur aðeins með rottur sem félagsskap

Refsaði dóttur sinni fyrir að vera ástfangin með að loka hana inni í aldarfjórðung – Fannst liggjandi í eigin saur aðeins með rottur sem félagsskap

Fókus
07.04.2023

Þegar lögreglumennirnir brutu upp dyrnar að herberginu á háloftinu í hinu glæsilega einbýlishúsi Monnier fjölskyldunnar,  mætti þeim svo hræðilegur fnykur að þeir kúguðust.  Sjónin sem mætti þeim inni í myrkruðu herberginu var jafnvel enn verri en lyktin, það skelfileg að í það minnsta sumir lögreglumannanna áttu aldrei eftir að jafna sig að fullu. Yfirstétt Parísar Charles Lesa meira

Fyndnar, furðulegar, hætturlegar en sumar algjör snilld – Hinar gleymdu uppfinningar sögunnar

Fyndnar, furðulegar, hætturlegar en sumar algjör snilld – Hinar gleymdu uppfinningar sögunnar

Fókus
04.04.2023

Það hafa margir hugvitssamir einstaklingar komið með alls kyns nýjungar á markað sem hafa haft það að markmiði að bæta eða auðvelda líf fólks á einhvern hátt. Sumar stórskrítnar, aðrar býsna snjallar og enn aðrar hreinlega hættulegar. Lítum á nokkur dæmi um slíkt. Saumavélahjólið Þetta frumlega hjól var hannað árið 1939 og var hugmyndin sú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af