Ungfrú ósökkvandi – Ævintýraleg ævi stúlkunnar sem lifði af skelfilegustu sjóslys sögunnar
FókusViolet Jessop fæddist í Argentínu árið 1887, dóttir írskra innflytjenda. Líf fjölskyldunnar var erfitt og aðeins sex af átta systkinum Violet náðu fullorðinsárum. Violet lifði samt sem áður af sjúkdómana sem hröktu systkini hennar í gröfina, jafnvel alvarlega berkla sem voru taldir verða henni örugglega að aldurtila. Hún var 15 ára þegar faðir hennar lést Lesa meira
Dularfulla símtalið sem spáði fyrir um morðið á Kennedy – Hver var konan sem hvíslaði?
FókusKlukkan 10 að morgni þann 22. nóvember 1963 hringdi kona í neyðarlínuna í Oxnard í Kaliforníu og hvíslaði að forseti Bandaríkjanna myndi deyja eftir 10 mínútur. Starfsmaður neyðarlínunnar bað konuna um að vera áfram á línunni sem hún og samþykkti. Nokkrum mínútum seinna hvíslaði hún aftur að forseti Bandaríkjanna myndi deyja klukkan 10:30. Hún hélt síðan áfram að tala Lesa meira
Hinterkaifeck morðin voru full grimmdar og haturs – Hver faldi sig á bænum og slátraði heilli fjölskyldu?
FókusHinterkaifeck býlið var afskekkt og hálf dapurlegt heimili Viktoriu Gabriel og tveggja barna hennar, hinnar 7 ára gömlu Cäzilia og 2 ára Josef. Með í heimili voru einnig foreldrar Viktoriu, þau Andreas og Cäzilia eldri. Bær fjölskyldunnar var staðsett utan við bæinn Gröbern, i um klukkutíma aksturfjarlægð frá Munchen, en fjölskyldan hafði lítið samband við Lesa meira
Ríkasti íþróttamaður allra tíma þótti ekki nóg fínn fyrir elítuna – Þénaði sjöfalt meira en Michael Jordan
FókusTiger Woods var fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna sér inn milljarð dollara á ferli sínum sem atvinnumaður í golfi. Boxarinn Floyd Mayweather og knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo hafa einnig farið yfir það mark og körfuboltasnillingurinn Michael Jordan mun hafa þénað yfir tvo milljarða, þökk sé auglýsingasamningum og snjöllum fjárfestingum. Svo hver heldur þú að sé hæst Lesa meira
Lygin af ótrúlegri björgun Anastasiu lifði í 85 ár – Pólska verkakonan sem breytti sér í prinsessu
FókusEin frægasta lygi allra tími er að yngsta dóttir Nicholas Romanov Rússlandskeisara hafi lifað af eftir að bolsévikar myrtu keisarahjónin, fjórar dætur þeirra og son í kjallara sveitabæjar í júlí árið 1918. Hafði hermönnum verið skipað að miða á hjörtun áður en að skothríðin hófst. En fljótlega sú saga af stað að yngsta dóttirin í Lesa meira
Júlíana vildi hefnd og fjármuni Eyjólfs – Setti eitur í skyr bróður síns og fékk síðasta dauðadóm á Íslandi
FókusÁrið 1913 var Reykjavík þrettán þúsund manna friðsæll bær sem fór ört stækkandi eftir því sem fleiri fluttu á mölina. Meðal þeirra var Eyjólfur Jónsson, tæplega fimmtugur verkamaður frá Snæfellsnesi, oft kallaður Eyjólfur sterki eða „járnhöndurnar”. Það átti fyrir Eyjólfi að liggja að falla fyrir hendi systur sinnar sem í kjölfarið var dæmd til dauða Lesa meira
Willem vissi hvað beið hans sem samkynhneigðs manns þegar að nasistar réðust inn í Holland – Bjargaði lífi tugþúsunda með hugmyndaauðgi sinni
FókusÞegar nasistar réðust inn í Holland í maí 1940 töldu sumir Hollendingar að betra væri að gefa eftir en að reyna að berjast gegn ofureflinu. En Willem Arondeus, sem var hluti af miklum minnihluta samkynhneigðra karlmanna sem ekki fór í felur með kynhneigð sína, vissi vel hvað nasistar gerðu við samkynhneigt fólk. Enda búnir að Lesa meira
Þegar að geimverur boðuðu koma sína á Snæfellsnes – „Ég held að geimverurnar hafi valið Ísland, því það er ekki hernaðarland“
FókusÍ lok ágúst árið 1993 var haldin nokkuð sérstök ráðstefna í Háskólabíó, tileinkuð geimverum og fljúgandi furðuhlutum. Ráðstefnan var haldin í tengslum við sýningu á kvikmyndinni Fire in the Sky, eða Eldur á himni, sem mun vera byggð á sönnum atburðum og fjallar um mann sem numinn var á brott í Bandaríkjunum árið 1975 og skilað til baka fimm dögum síðar. Lesa meira
Jim og Jim voru ættleiddir eineggja tvíburar sem ekki vissu hvor af öðrum í næstum 40 ár – Áttu gæludýr, eiginkonur og börn með sömu nöfn
FókusJames, Jim, Lewis, var ættleiddur af hjónum í Idaho árið 1940, aðeins þriggja vikna gamall. James, Jim, Springer, var einnig ættleiddur af hjónum í Idaho árið 1940, aðeins þriggja vikna gamall. Það liðu 39 ár þar til Jim og Jim komust að því að þeir voru eineggja tvíburar og ekki bara voru þeir nafnar með Lesa meira
Kristjana varð ólétt eftir stjúpföður sinn – Stakk hvítvoðunginn til bana með skærum
FókusHryllilegur atburður átti sér stað í Fururfirði á Vestfjörðum þann sjötta ágúst árið 1913, en þá var nýfætt barn myrt með hroðalegum hætti. Forsaga málsins er sú að ung kona að nafni Kristjana Guðmundsdóttir (1891–1964) verður barnshafandi eftir stjúpa sinn, en hann hét Árna Friðrik Jónsson (1880–1958). Árni hafði gifst móður Kristjönu árið 1908, en Lesa meira