Hungurhæðir doktor Lindu – Hryllingurinn á heilsuhæli dauðans
FókusDr. Linda Hazzard var enginn læknir þrátt fyrir að titla sig sem slíkan. Hún var fædd árið 1867 Minnesota, giftist 18 ára og eignaðist tvö börn. Árið 1898 yfirgaf hún mann og börn, flutti til Minneapolis og hóf að auglýsa sig sem ,,heilara” sem gæti læknað alla sjúkdóma milli himins og jarðar með föstum. Fyrsti Lesa meira
Tattóveraða táningsstúlkan sem var seld fyrir hest – Mögnuð saga Olive Oatman
FókusOlive Oatman var aðeins 13 ára táningur árið 1850 þegar Yavapai ættflokkur frumbyggja Ameríku réðst á vagn fjölskyldunnar og drápu foreldra hennar og flestöll systkini. Olive, og systir hennar Mary, voru hinsvegar teknar til fanga og hófst þar með ein makalausasta saga villta vestursins. Seldar fyrir tvo hesta Foreldrar Olive höfðu verið í lest vagna Lesa meira
Fórnum skal fullnægt í blóði – Kaþólski presturinn sem endaði lífið í rafmagnsstólnum
FókusÍ febrúar árið 1916 var maður að nafni Hans Schmidt tekin af lífi í rafmagnsstól New York fylkis í Bandaríkjunum, dæmdur fyrir morð. Það sem aðgreinir Schmidt frá öðrum þeim sem kvöddu þessa jarðvist á sama hátt, er að hann er eini kaþólski presturinn sem tekinn hefur verið af lífi í Bandaríkjunum. Stórundarlegt barn Hans Lesa meira
Barnaníðingurinn og morðinginn sem sagði sig sendan af guði: ,,Ég beið eftir að missa alla sem ég elskaði“
FókusDaniel Perez fullyrti að hann væri engil sem hefði hlotið náðarkrafta frá guði. Hann hefði verið hér á jörð í hundruð ára, þekkti leyndardóma alheimsins, gæti spáð fyrir framtíðina og hefði ótakmarkaða getu til að lækna alla sjúkdóma. Hann vissi einnig nákvæmlega hvenær allir myndu deyja. Í raun var Perez ótýndur glæpamaður, barnaníðingur og morðingi. Lesa meira
Vera sór að verða aldrei yfirgefin – Sat í rökkri kertaljósanna og tala við látna ástmenn
FókusVera Renczi var fædd í Búkarest í Rúmeníu árið 1903. Foreldrar hennar komu úr efri stéttum þjóðfélagsins og ólst Vera upp við íburð á öllum sviðum. Ekkert var of gott fyrir einkadóttur Renczi hjónanna. Þegar Vera var 13 ára varð hún fyrir því áfalli að móðir hennar lést eftir stutt veikindi. Faðir hennar ákvað að Lesa meira
Endurreisn boðorðanna tíu boðaði dómsdag – Barnaþrælkun og fjöldamorð í Uganda
FókusÁrið 1989 klauf hópur fólks sig úr kaþólsku kirkjunni í Úganda og stofnaði eigin söfnuð sem boðaði komandi dómsdag til handa öllum þeim sem ekki hlýddu Drottins orði. Hópurinn kallaði sig Endurreisn boðorða guðs en endalokin reyndust vera nær safnaðarmeðlimum en þeim hefði nokkurn tíma órað. Bardama og pólitíkus Yfir Endurreisninni ríktu þau Joseph Kibwetere, Lesa meira
Gwen og Cathy vildu meiri spennu í kynlífið – Morðleikur í Michigan
FókusÁrið 1979 gekk hin 17 ára gamla og barnshafandi Cathy í hjónaband með manni að nafni Ken Wood í bænum Grand Rabids í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Hjónabandið var langt frá því að vera gott og Cathy leið ekki vel í móðurhlutverkinu. Hún fór að loka sig af, vanrækti barnið og blés upp í rúm Lesa meira
Skelfilegt mistök breyttu Bruce í Brendu – Telpan sem hataði heiminn
FókusÁrið 1965 fóru þau Ron og Janet Reimer, ungt kanadískt par og nýbakaðir foreldrar, með 7 mánaða tvíburasyni sína, Bruce og Brian, á sjúkrahús. Þar átti að fara fram einfaldur umskurður þar sem of þröng forhúð drengjanna gerði þeim erfitt fyrir með þvaglát. Bruce var fyrst settur á borðið og tók læknirinn upp rafmagnshníf og Lesa meira
Glódísirnar sem duttu í sundur – Átakanleg örlög stúlknanna sem lýstu í myrkri
FókusHin 18 ára Grace Fryer gat ekki hamið gleði sína þegar hún fékk starf hjá United States Radium Corporation (USRC) i New Jersey á vormánuðum árið 1917. Um var að ræða einhvern eftirsóttasta vinnustað landsins fyrir konur enda greiddi USRC laun sem voru vel fyrir ofan við það sem ómenntuð kona gat gert ráð fyrir Lesa meira
Tólf ára morðingi – Skar litla bróður á háls í nafni ástarinnar
FókusJasmine Richardson var brosmild, lagleg og ljúf táningsstúlka sem bjó ásamt foreldrum sínum og yngri bróður, Jacob, í Alberta fylki í Kanada. Hún gekk í kaþólskan stúlknaskóla, gekk vel í námi og var virk í félagsstarfi kirkjunnar. En eins og áhrifagjarnra unglinga er háttur fékk Jasmine áhuga á að breyta um útlit og stíl. Hún Lesa meira