Skelfilegur glæpur varð brandari í fjölmiðlum – Sökuð um að skipuleggja eigið mannrán
FókusÞann 23. mars 2015 tilkynnti Aaron Quinn lögreglu í bænum Valljeo í Kaliforníu um hvarf unnustu sinnar, Denise Huskins, 29 ára. Aaron hafði magnaða sögu að segja. Hann sagði svartklæddan mann hafa brotist inn á heimili þeirra um nóttina og bundið þau bæði, vopnaður byssu með laser miði. Aaron sagði manninn hafa sett á þau Lesa meira
Þær hurfu hver af annarri – Blóðug saga blaðamannsins sem flutti fréttir af eigin morðum
FókusÍ rúmlega tvo áratugi skrifaði blaðamaðurinn Vlado Taneski daglegar greinar í bæjarblaðið í heimabæ sínum, Kicevo í Makedóníu. Skrif hans hefðu seint flokkast sem tímamótafréttir enda fátt við að vera í bænum. Taneski skrifaði um opnun skóla og kosningu bæjarfulltrúa áður en hann hélt heim á leið til leið til eiginkonu sinnar, Vesnu, sem hann Lesa meira
Lá föst í rústum World Trade Center í 27 klukkustundir – Genelle var bjargað af engli
FókusGenelle Guzman-McMillan fæddist í Trinidad og Tobago, eitt níu barna hjóna frá Venesúela. Eftir háskólanám ákvað hún að reyna að láta drauma sína rætast með því að flytja til stórborgarinnar New York. Genelle elskaði borgina og sá fyrir sér með hinum ýmsu láglaunastörfum áður en hún datt í lukkupottinn og fékk starf á skrifstofu hafnarmála Lesa meira
Hinn alræmdi ,,27 ára klúbbur“ – Harmsögur hæfileikaríkra einstaklinga sem féllu alltof snemma frá
FókusNafnið ,,27 klúbburinn” fór fyrst að heyrast manna á milli við dauða Kurt Cobain, söngvara hinar ofurvinsælu sveitar, Nirvana. Cobain skaut sig til bana, 27 ára að aldri árið 1994. Fólk fór að velta fyrir sér hvort bölvun væri á tuttugasta og sjöunda ári tónlistarfólks enda hefur átakanlegur fjöldi þeirra látist 27 ára að aldri. Lesa meira
Karl Spánarkonungur var einn innræktaðasti einstaklingur sögunnar – Slefaði og kafnaði næstum á eigin tungu
FókusHabsborgararættin er líklegasta sú innræktaðasta sem vitað er um í mannkynssögunni og dapurlegasta dæmið um áráttu ættarinnar að halda ,,hreinni blóðlínu“ er Karl II, Spánarkonungur. Karl fæddist í nóvember árið 1661 og tók við hinu gríðarstóra veldi Spánar við lát föður síns aðeins fjögurra ára að aldri. Karl var síðasti þjóðhöfðingi Habsborgarættarinnar sem hafði ráðið Lesa meira
Villibarnið Genie þurfti að þola ólýsanlega misnotkun: Skelfilega saga telpunnar sem þjóðfélagið brást
FókusFyrstu 13 ár lífsins þurfti Genie Wiley að þola skelfilega vanrækslu af hendi ofbeldisfulls föður og hjálparvana móður. Líf villibarnsins Susan, betur þekktri sem Genie, er dimm og dapurleg saga brotinnar stúlku sem kerfið brást. Fraus nýfædd í hel Saga Genie byrjar með föður hennar, Clark Wiley. Faðir hans lést þegar hann var barn og Lesa meira
Kennedy ættin átti vel falið leyndarmál í áratugi – Falda dóttirin sem aldrei mátti ræða
FókusKennedy-ættin í Bandaríkjunum hefur lengi verið talin eins nálægt því að vera konungleg og unnt er í landi án konungsættar. Hún hefur yfir sér töfraljóma glæsileika og valda en einnig hefur saga ættarinnar verið lituð harmi og sorgum. Og leyndarmálum. Hin fullkomna fjölskylda Joseph Patrick Kennedy var fæddur inn í efnaða írskættaða fjölskyldu í Boston Lesa meira
Djöfladýrkendurnir í Fall River – Carl sagði sig Satan og krafðist mannfórna
FókusFyrsta líkið í bænum Fall River í Massachusetts í Bandaríkjunum fannst 13. október árið 1979. Það var af af hinni 17 ár gömlu Doreen Levesque. Hún hafði flúið af fósturheimili og stundaði vændi. Hendur hennar voru bundnar, hún hafði verið stungin margsinnis í höfuðið, misþyrmt kynferðislega á skelfilegan hátt og að lokum grýtt til dauða. Lesa meira
Sakamál: Systurnar dreymdi um lúxuslíf – Töldu móðurmorð vera lausnina
Fókus,,Linda Andersen” var fædd í Póllandi árið 1959, en flutti ung til Ontario í Kanada þar sem hún giftist og eignaðist börn tvö stúlkubörn með árs millibili, ,,Söndru” og ,,Beth”, eins og mæðgurnar voru nefndar í kanadískum fjölmiðlum. Hjónabandið gekk illa, báðir foreldrar drukku illa, og þegar stúlkurnar voru litlar yfirgaf faðir þeirra fjölskylduna og Lesa meira
Steve vissi að hann var ættleiddur – Sannleikurinn var ótrúlegri en nokkurn hefði grunað
FókusSteve Carter hafði alltaf vitað að hann hafði verið ættleiddur. Steve Carter hafði verið í hernum, staðsettur í Hawaí og dreymdi hann og Pat konu hans um að eignast börn en aldrei varð Pat ófrísk. Þau ákváðu því að ættleiða og heimsóttu munaðarleysingjahæli í Honolulu og þegar þau rákust á fallegan og fjörugan fjögurra ára Lesa meira