fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

#Furðuheimar fortíðar

Fornmenn fögnuðu kynlífi – Erótíska listin sem lokuð var inni sökum dónaskapar

Fornmenn fögnuðu kynlífi – Erótíska listin sem lokuð var inni sökum dónaskapar

Fókus
24.04.2022

Frá upphafi siðmenningar hefur fólk dásamað kynlíf í listaverkum sem voru meira samfélagslega viðurkennd en á seinni tímum. Margir sem horfa til fortíðar telja að kynlíf hafi verið falið en staðreyndin er aftur á móti sú að menningarheimar í gegnum aldirnar hafa fagnað kynlífi, kynhneigð og kynfærum í gegnum listsköpun. Frá Róm til Indlands til Lesa meira

Þöglu tvíburasysturnar – Önnur þurfti að deyja til að hin gæti lifað

Þöglu tvíburasysturnar – Önnur þurfti að deyja til að hin gæti lifað

Fókus
21.04.2022

June og Jennifer fæddust í apríl 1963, dætur Gloriu og Aubrey Gibbons, innflytjendum frá Barbados sem höfðu flutt til Bretlands. Strax á fyrsta árinu tóku hjónin eftir að dætur þeirra voru öðruvísi en önnur börn. Þær voru óaðskiljanlegar, sýndu engan áhuga á öðru fólki og þegar þær byrjuð að tala töluðu þær eigið tungumál sín Lesa meira

Ljótustu portrett kóngafólksins

Ljótustu portrett kóngafólksins

Fókus
20.04.2022

Kóngar, drottningar og önnur fyrirmenni hafa haft fyrir sið í gegnum aldirnar að að látið mála af sér myndir. Þar sem engir voru Instagramfilternir til að fegra fólk fengu listamennirnir oftar en ekki þau fyrirmæli að fegra viðfangsefnin. Sum málverkin eru þó miður falleg, önnur fyndin og enn önnur hreinlega sorgleg. Lítum á nokkur sem Lesa meira

Maðurinn sem bjargaði Monu Lisu

Maðurinn sem bjargaði Monu Lisu

Fókus
19.04.2022

Jacques Jaujard er ekki nafn sem margir þekkja en þessi franski listunnandi á heiðurinn að hafa bjargað gríðarlegum fjölda ómetanlegra listaverka frá krumlum nasista sem hreinlega ryksuguðu upp listasöfn Evrópu. Meðal verkanna sem Jaujard bjargaði var hin eina sanna Mona Lisa. Báðum hafnað Jaujard elskaði list frá unga aldri, hann var hæfileikaríkur og hafði vonir Lesa meira

Blóðuga Inkagyðjan – Makalaus lygasagan að baki hryllingsins í hellinum

Blóðuga Inkagyðjan – Makalaus lygasagan að baki hryllingsins í hellinum

Fókus
19.04.2022

Hinn 14 ára Sebastian Guerrero hafði heyrt af því að það væru faldir fjársjóðir í hellunum í Sierra Madre Oriental fjöllunum í Mexíkó og í maí árið 1963 rak forvitnin hann til að kanna orðróminn með eigin augum. Þegar hann kom að hellunum sá hann birtu koma úr einum hellismunanna og læddist til að sjá Lesa meira

Hún var fötluð og einmana í ókunnu landi – Fékk stjúpmóður frá helvíti

Hún var fötluð og einmana í ókunnu landi – Fékk stjúpmóður frá helvíti

Fókus
18.04.2022

Allt frá fæðingu hafði lífið verið Zöhru Baker erfitt. Hún fæddist árið 1999 í Wagga Wagga í Ástralíu og neyddi fæðingarþunglyndi móður hennar, Emily Dietrich, að láta Zöhru frá sér, aðeins átta mánaða gamla. Faðir hennar, Adam Baker, tók litlu telpuna að sér reyndi að skapa þeim eins gott líf og hann mögulega gat. Þegar Lesa meira

Stórhýsið varð að grafhýsi þeirra – Sorgarsaga bræðranna sem aldrei vildu skiljast að

Stórhýsið varð að grafhýsi þeirra – Sorgarsaga bræðranna sem aldrei vildu skiljast að

Fókus
16.04.2022

Í hjarta Harlem hverfis í New York, er að finna einn minnsta almenningsgarð borgarinnar. Þar eru tveir bekkir, nokkrar pottaplöntur og tré og á girðingunni stendur nafn garðsins, ,,Collyer Brothers Park”. New York er morandi í slíkum smágörðum en það sem kannski gerir þennan garð merkilegri en aðra er makalaus saga bræðranna sem garðurinn er Lesa meira

Eldsnögg ákvörðun bjargaði lífi vinar hans – Koss lífsins

Eldsnögg ákvörðun bjargaði lífi vinar hans – Koss lífsins

Fókus
15.04.2022

Í júlí 1967 var ljósmyndarinn Rocco Morabito á leið í verkefni til að mynda verkfallsaðgerðir lestarstarfsmanna í Jacksonville í Flórída. Á leið sinni ók hann framhjá hópi manna frá rafveitunni sem voru við vanabundin eftirlitsstörf við rafmagnsstaura borgarinna. Þegar að ljósmyndarinn ók til baka voru mennirnir enn við störf og þar sem Morabito hafði tíma Lesa meira

Níu daga drottningin – Var viljalaust verkfæri blóðugrar valdabaráttu

Níu daga drottningin – Var viljalaust verkfæri blóðugrar valdabaráttu

Fókus
13.04.2022

Þann 12. febrúar 1554 kraup hin 16 ára gamla lafði Jane Grey við höggstokkinn og lagði sál sína í hendur drottins. Andartaki síðar var hún látin, hálshöggvin fyrir föðurlandssvik. Að baki lá harmsaga ungrar stúlku sem varð peð í valdabrölti Bretlands og galt fyrir með lífi sínu.  Björt framtíð Lafði Jane var af háaðli, langafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af