Þau voru auglýst og síðar seld á tvo dollara – Harmsaga Chalifoux systkinanna
FókusÍ ágúst árið 1948 birtist ljósmynd í blaði í Indianafylki Bandaríkjanna þar sem kona sést auglýsa fjögur börn sín til sölu. Í dag finnst fólki hugmyndin um sölu á börnum ekki bara hræðileg heldur glæpsamleg, en staðreyndin er aftur á móti sú að slíkir hlutir gerðust fyrir alvöru og fyrir allra augum á Vesturlöndum eftirstríðsáranna. Lesa meira
Ástin í gröfinni – Hverjir voru Hasanlu elskendurnir?
Fókus,,Hasanlu elskendurnir” fundust árið 1973 í Hasanlu fornleifauppgreftrinum í norðvesturhluta Íran. Það er sem beinagrindurnar séu í faðmlögum og virðist sem önnur þeirra hafi lagt hönd sína á kinn hinnar og þær jafnvel að kyssast. Beinagrindurnar voru sýndar í Bandaríkjunum og vöktu samstundis heimsathygli vegna þeirrar tengingar, og hugsanlega ástúðar, sem lega þeirra sýnir. Þær Lesa meira
Húsið brann til grunna en engar fundust líkamsleifarnar – Hvað varð um börnin?
FókusÍ næstum hálfa öld var uppi skilti með upplitaðri mynd af fimm fallegum börnum við Fayetteville í Virginíufylki í Bandaríkjunum. Myndin var af Sodder systkinunum Maurice 14 ára, Mörthu 12 ára, Louis 9 ára, Jennie 8 ára og Betty 5 ára. Hvarf þeirra er ráðgáta sem enn er reynt að leysa. Sagan hefst á aðfangadagskvöld Lesa meira
Ris og fall NXIVM – Kynlífssöfnuðurinn sem brennimerkti fylgjendur sína
FókusÁrið 2017 gekk kona inn á ritstjórnarskrifstofur New York Times og sagði ekki farir sínar sléttar af samtökunum NXIVM . Í kjölfarið fóru blaðamenn á stjá og úr varð grein sem varð til þess að yfirvöld hófu rannsókn á NXIVM sem gerði sig út fyrir að þjálfa forstjóra, kvikmyndastjörnur og milljónera í sjálfshjálp. Kynlífssöfnuður Í Lesa meira
Hún þorði ekki annað en að hlýða miðlinum – Sagan af heimsins furðulegasta húsi
FókusÍ útjaðri San Jose í Kaliforníu er að finna eitt furðulegasta hús í heimi. Um að ræða risastórt setur frá lokum 19. aldar, umvafið gullfallegum og vel hirtum görðum. Setrið er sjö hæðir og 160 herbergi og það er ekki fyrr en komið er inn í húsið að gestir átta sig á að þetta hús Lesa meira
Áttunda undur veraldar hvarf – Heimsins verðmætasti fjársjóður enn ófundinn
FókusTalið er að nasistar hafi stolið um 600 þúsund listmunum um alla Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Sumir fundust og var skilað til réttmætra eigenda eftir stríð en mikið af verðmætum glataðist. Meðal þess sem er Amber herbergið. Er þar sennilegast um að ræða stærsta rán nasista en illmögulegt er að leggja mat á verðmæti herbergisins. Lesa meira
Daniel var feitasti maður Bretlands – Heillaði konurnar með karlmannlegri ásýnd sinni
FókusÁrið 1806 birtist auglýsing í blaði í Bretlandi þar sem fólki var boðið að koma og sjá ,,feitasta mann Bretlands”, auðvitað gegn gjaldi. Maðurinn sem um ræddi hét Daniel Lambert og vó hann um 350 kíló þegar að auglýsingin birtist. Á öldum áður voru alls kyns sýningar á fólki, sem á einhvern hátt var öðruvísi Lesa meira
Það sem læknirinn heyrði – Hryllingurinn á Tenerife
Fókus*Viðkvæmir eru varaðir við lýsingum á ofbeldi í greininni* Í desember 1970 var bankað á hurð læknisins Walter Trankler á heimili hans á Tenerife á Spáni. Fyrir utan stóðu tveir menn, þaktir að því sem virtist leðju, og kynntu sig sem feðgana Harald og Frank Alexander. Báðu þeir um að fá að eiga orð við Lesa meira
Hún var höfð til háðs og spotts – Vanskapningurinn í höllinni
FókusHún var höfð að háði og spotti af nágrönnunum og falin af foreldrum sínum áður en örlög hennar urðu að verða skemmtiefni fyrir spænsku hirðina. Hennar hefur verið minnst í gegnum aldirnar sem,,La Monstrua” eða ,,vanskapningsins.” Það er ekki fyrr en mörgum öldum síðar að farið var að grafa ofan í sögu stúlkunnar í höllinni, Lesa meira
Sagan að baki kossi ástleitna sjóarans
FókusÞegar að tilkynnt var um uppgjöf Japana, og þar með lok seinni heimsstyrjaldarinnar, þann 14. ágúst 1945 flykktist fólk út á götur Bandaríkjanna að fagna. Á Times Square var sjóliði nokkur sem í tilfinningahitanum virtist ekki hafa séð sér annað fært en að grípa næstu stúlku og smella á hana kossi. Ljósmyndarinn Alfred Eisenstaedt náði Lesa meira