fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

#Furðuheimar fortíðar

Hún steig upp í leigubíl og hvarf- Konan sem átti sér tvö líf

Hún steig upp í leigubíl og hvarf- Konan sem átti sér tvö líf

Fókus
28.05.2022

Þegar að Daphne Pearl Jones lést á sjúkrahúsi í Queensland í Ástralíu í nóvember 2007 skildi hún eftir sig tvær fjölskyldur í leit að svörum. En ekki við sömu spurningunum.  Á dánarvottorði hennar stóð að hún hefði verið 83 ára gömul, dóttir Frederick Onslow og gift Raymond Charles Jones. Ekkert af því var satt.  Hún Lesa meira

Stúlkan með grænu augun

Stúlkan með grænu augun

Fókus
27.05.2022

Þegar að myndin af myndin af hinni 12 ára gömlu Sharbat Gulla birtist á forsíðu tímaritsins National Geographic árið 1985 tók heimurinn andköf yfir þessari gullfallegu stúlku með grænu augun sem störðu full þjáningar og ótta á lesendur.  Ljósmyndarinn Steve McCurry var að mynda í flóttamannabúðum Afgana sem höfðu flúið stríð Sovétmanna við uppreisnarmenn Talibana. Lesa meira

Stúlkan með tvö höfuð – Samvöxnu systurnar sem var fórnað á altari vísindanna

Stúlkan með tvö höfuð – Samvöxnu systurnar sem var fórnað á altari vísindanna

Fókus
24.05.2022

Masha and Dasha Krivoshlyapova ólust upp innan steinveggja, pyntaðar og einangraðar á tilraunastofum í Sovétríkjum Stalíns. Ástæðan fyrir áhuga yfirvalda á systrunum kom til vegna þess að þær voru samvaxnir tvíburar. Masha og Dasha voru ,,stúlkan með tvö höfuð” Móðir þeirra, Yekaterina Krivoshlyapova, hafði ekki hugmynd um að hún ætti von á tvíburum og eftir Lesa meira

Sviðsetti rán á kærustunni í örvæntingarfullri von um kynlíf

Sviðsetti rán á kærustunni í örvæntingarfullri von um kynlíf

Fókus
23.05.2022

Carolynne Watson, 17 ára og unnusti hennar, Julian Buchwald, 22 ára, voru heittrúað og kirkjurækið par sem bjó í Melbourne í Ástralíu.  Þau höfðu verið á föstu í tvö ár í mars 2008 þegar að Julian bauð Carolynne í rómantíska skemmtiferð út fyrir borgarmörkin.  Carolynne var aldeilis til í það og óku þau af stað. Lesa meira

Kynóða klækjakvendið og kynlífsþrællinn á háaloftinu

Kynóða klækjakvendið og kynlífsþrællinn á háaloftinu

Fókus
22.05.2022

Þegar að lögregla fékk tilkynningu um að byssuskot hefðu heyrst frá veglegu heimili Fred og Dolly Oesterreich í Kaliforníu árið 1922 hraðaði hún sér á staðinn. Þar fannst Fred látinn á gólfi hjónaherbergisins og bárust óp og köll frá fataskáp nokkrum. Lögreglumenn brutu upp lásinn og fundu þar Dolly konu hans og var hún í Lesa meira

Sturluðustu ástæðurnar fyrir aftökum í galdraofsóknunum – Hurðaskellur og heyrnarleysi

Sturluðustu ástæðurnar fyrir aftökum í galdraofsóknunum – Hurðaskellur og heyrnarleysi

Fókus
22.05.2022

Í ríflega tvær aldir eða frá fimmtándu öld og fram á þau sautjándu fóru fram sturlaðar ofsóknir gegn meintu galdrafólki og er áætlað að yfir 50.000 manns hafi verið tekin af lífi fyrir kukl í Evrópu og Bandaríkjunum. Af því voru 70% konur sem gátu átt von á því að fá á sig galdrastimpil fyrir Lesa meira

Djöfullegir tvífarar sem boða illsku og myrkur: Bölvunin sem þjakaði Emilie

Djöfullegir tvífarar sem boða illsku og myrkur: Bölvunin sem þjakaði Emilie

Fókus
21.05.2022

Emilie Sagée elskaði starf sitt sem kennari og börnin elskuðu hana. En á 16 árum hafði Emilie kennt í hvorki meira né minna en 18 skólum og velti fólk fyrir sér hvernig á því stæði að þessi frambærilega kona næði hvergi að festa rætur.  Emilie átti nefnilega tvífara, eða það sem kallað hefur verið ,,doppelgänger.” Lesa meira

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar

Fókus
20.05.2022

Internetið var enn í frumbernsku þegar að Sharon Lopatka uppgötvaði hvernig hún gæti uppfyllt kynlífsfantasíur sínar á áður óþekktan hátt. Og grætt á því í leiðinni. Árið 1996 var hin 34 ára gamla Sharon komin með alls kyns vörur og þjónustu í sölu undir hinum ýmsu dulnefnum. Hún bauð upp á textagerð, rak vefsíðu um Lesa meira

Hin mennska beinagrind – Drengurinn sem gat ekki fitnað

Hin mennska beinagrind – Drengurinn sem gat ekki fitnað

Fókus
19.05.2022

Isaac Sprague fæddist 21. maí 1841 Massachusetts í Bandaríkjunum. Hann átti ósköp venjulega barnæsku þar til hann var tólf ára þegar hann kvartaði um krampa. Dagana og vikurnar á eftir fór Isaac að grennast á ævintýralegum hraða. Foreldrum hans þótti það sérkennilegt þar sem matarlyst hans hafði aldrei verið meiri.  Eftir því sem Isaac horaðist, Lesa meira

Heiður og skylda ofar öllu – Maðurinn sem háði eins manns stríð í þrjátíu ár

Heiður og skylda ofar öllu – Maðurinn sem háði eins manns stríð í þrjátíu ár

Fókus
15.05.2022

Sagan af Hiroo Onoda er saga af þrjósku, hugarórum, hugrekki og jafnvel klikkun. Japanskir hermenn seinni heimsstyrjaldarinnar voru þekktir fyrir hollustu sína við keisarann en sennilega hefur enginn gengið lengra en Onoda í að sanna trúmennsku sína.  Það liðu nefnilega heil 29 ár frá stríðslokum í þann 2. september 1945 og þar til Hiroo Onoda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af