fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

#Furðuheimar fortíðar

Dularfull saga ,,látna“ sölumannsins – Maðurinn sem þurfti tvær jarðarfarir

Dularfull saga ,,látna“ sölumannsins – Maðurinn sem þurfti tvær jarðarfarir

Fókus
19.06.2022

Lawrence ,,Larry” Bader var þrítugur, kvæntur, fjögurra barna faðir sem starfaði við sölu á eldhústækjum í Ohio í Bandaríkjunum á sjötta áratug síðustu aldar. Eiginkona og börn elskuðu Larry og yfirmenn hans í eldhústækjasölunni voru hæstánægðir með starfskrafta unga mannsins. Hann var rólegur fjölskyldumaður sem einna helst hafði ánægju af að stunda bogfimi í frístundum. Lesa meira

Makalaust lífshlaup Cynthiu Parker – Var tvisvar rænt og átti þrjú líf

Makalaust lífshlaup Cynthiu Parker – Var tvisvar rænt og átti þrjú líf

Fókus
18.06.2022

Á nítjándu öldinni hrundi tala innfæddra í Bandaríkjunum. Ástæðurnar voru átök við hvíta manninn sem stal löndum þeirra með valdi auk þess að flytja með sér áður óþekkta sjúkdóma. Þegar að ættbálkar sáu fram á að þurrkast hreinlega út kom fyrir að þeir sneru sér að mannránum til að fjölga í hópnum. Oft var börnum Lesa meira

Hataði humarmaðurinn

Hataði humarmaðurinn

Fókus
18.06.2022

Flestir meðlima Stiles fjölskyldunnar báru merki sjaldgæfs erfðasjúkdóms sem gekk mann fram af manni. Lýsti hann sér í því að hendur þeirra líktust einna helst humarklóm, miðfingur ýmist ekki til staðar eða fastir við þumal eða litla fingur. Sumir hefðu kannski grátið örlög sín en Stiles fjölskyldan leit ávallt svo á að um blessun væri Lesa meira

Fyrsti kvenkyns fjöldamorðingi Bandaríkjanna – Danglaði í reipinu og ákallaði skrattann

Fyrsti kvenkyns fjöldamorðingi Bandaríkjanna – Danglaði í reipinu og ákallaði skrattann

Fókus
17.06.2022

Lavinia Fisher var ung kona sem rak ódýrt en vinsælt gistihús, Six Mile Wayfarer House, rétt utan í Charleston í Suður Karólínufylki í upphafi nítjándu aldar. Henni er lýst sem afspyrnu fallegri og sjarmerandi konu sem sinnti gestum sínum alúð. Margir gestanna voru farandsölumenn eða aðrir karlmenn sem áttu leið til borgarinnar vegna viðskipta af Lesa meira

Upphaf heimsins – Saga dónalegasta málverks sögunnar sem bæði heillaði og hneykslaði

Upphaf heimsins – Saga dónalegasta málverks sögunnar sem bæði heillaði og hneykslaði

Fókus
12.06.2022

Árið 1886 málaði franski listamaðurinn Gustave Courbet verk sem han nefndi L’Origine du monde, eða Upphaf heimsins. Málverkið átti eftir að valda deilum og dramatík sem jafnvel enn sér ekki fyrir endann á. Svo hneykslanlegt þótti það að það leið rúm öld áður en það kom fyrir sjónir almennings. Málverkið er af nakinni konu og Lesa meira

Tarrare var hungraðasti maður sögunnar – Maðurinn sem át steina jafnt sem lifandi dýr

Tarrare var hungraðasti maður sögunnar – Maðurinn sem át steina jafnt sem lifandi dýr

Fókus
11.06.2022

Tarrare er aðeins þekktur undir eftirnafni sínu. Hann var franskur hermaður, fæddur á sjöunda áratug sautjándu aldar. Hann skapaði sér nafn í sögubókunum sem maðurinn sem gat borðað allt. Nákvæmlega allt.  Tarrare er lýst með með afar stóran munn, án vara, sem gat teygst allt upp að eyrum. Kinnarnar á honum voru þvílíkar að hann Lesa meira

Starfsfólk sjúkrahússins kastaði upp og féll í yfirlið: Ráðgátan um eitruðu konuna

Starfsfólk sjúkrahússins kastaði upp og féll í yfirlið: Ráðgátan um eitruðu konuna

Fókus
04.06.2022

Gloria Ramirez var 31 árs gömul, gift móðir tveggja barna sem bjó í Riverside í Kaliforníu. Hún var elskuð af fjölskyldu og vinum, ekki síst vegna kímnigáfunnar. Gloria gat fengið alla til að hlæja. En Gloria bjó samt sem áður yfir sorg. Hún var með leghálskrabbamein, sem aðeins hafði greinst 6 vikum fyrr, og var Lesa meira

Mennirnir að baki myndunum – Gat ekkert nema beðið til guðs og grátið

Mennirnir að baki myndunum – Gat ekkert nema beðið til guðs og grátið

Fókus
03.06.2022

Við munum öll ljósmyndirnar sem hafa haft djúpstæð áhrif á okkur. Sumar eru persónulegar, aðrar hafa komið fram fyrir sjónir milljóna manna. Sérstaklega er erfitt að sjá ljósmyndir af þjáningum barna. Stundum vill gleymast hversu erfitt það hlýtur að hafa verið fyrir ljósmyndarann sjálfan að horfa upp á slíka neyð og festa hana á mynd.  Lesa meira

„Fávitarnir“ sem konungsfjölskyldan hafnaði – Leyndarmálið um földu frænkurnar

„Fávitarnir“ sem konungsfjölskyldan hafnaði – Leyndarmálið um földu frænkurnar

Fókus
02.06.2022

Systurnar fengu stimpilin ,,fávitar” og voru læstar inni á hæli á tímum fullum fordóma gegn fötluðum.  Þar voru þær látnar dúsa allt til dauðadags, yfirgefnar af fjölskyldu sinni, og féllu í gleymskunnar dá. Það liðu tæp 80 ár áður en heimurinn fékk almennilega að vita af tilvist Nerissu og Katherine Bowes-Lyon, hinum útskúfuðu ættingjum bresku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af