fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Fullorðins

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég legg það til í viðtali við Sölva Tryggvason að menn opni flóttamannabúðir nærri Kaffi Vest, þannig að fólk skilji hvað er við að fást. Að það fái raunveruleikatengingu, því fylgja miklar áskoranir að fá flóttamannabúðir eins og gerðist á Reykjanesi og ekki allt mjög fallegt. Þó það sé verið að reyna að hjálpa fólki. Lesa meira

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Í háskólanum vann ég með skólanum og síðustu árin var ég í mjög sérstöku starfi um kvöldin og um helgar, því ég var útfararstjóri hjá Útfararstofu kirkjugarðanna og var alltaf á bakvakt. Um vetrarmánuðina var ég í útköllum á nóttunni og á kvöldin þar sem andlát hafði borið að, bæði í heimahúsum og stofnunum. Svo Lesa meira

„Ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari“

„Ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari“

Fókus
Fyrir 1 viku

„Ég bara fann það að áfengi gerði ekkert fyrir mig, ég var náttúrlega rosalegur slarkaradjammari þegar ég var yngri og vinnuhestur og djammhestur. Og tileinkaði mér ekki sérstaklega góða lífshætti, ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. Steinunn Ólína segist Lesa meira

„Það getur breytt lífi barna ef það er einn fullorðinn einstaklingur sem barnið getur treyst á“

„Það getur breytt lífi barna ef það er einn fullorðinn einstaklingur sem barnið getur treyst á“

Fókus
Fyrir 3 vikum

„Skólafólk lítur stundum á það að skóli sé fyrst og fremst vinnustaður kennara. En skólinn á að vera vinnustaður fjölbreytts hóps,“ segir Atli Magnússon atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og deilir reynslu sinni í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. Segir hann frábært ef atferlisfræðingur væri í hverjum Lesa meira

Segir það andlegt ofbeldi þegar talað er illa um hitt foreldrið – „Þetta eru bara svona tálmunartilburðir“

Segir það andlegt ofbeldi þegar talað er illa um hitt foreldrið – „Þetta eru bara svona tálmunartilburðir“

Fókus
31.01.2025

„Þetta myndi maður kalla bara tilfinningalegt ofbeldi og andlegt ofbeldi, þetta er bara hreint og beint ofbeldi gagnvart barninu,“ segir Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi um tilvik þegar foreldri úthúðar hinu foreldrinu í viðurvist barns þeirra. Valgerður sem er viðmælandi Kiddu Svarfdal í Fullorðins ólst sjálf upp við að búa í einhverri útgáfu af stjúpfjölskyldu. Lesa meira

„Við getum öll verið einmana innan um fullt af fólki og maður getur verið mjög lítið einmana einn“

„Við getum öll verið einmana innan um fullt af fólki og maður getur verið mjög lítið einmana einn“

Fréttir
25.01.2025

„Við getum öll verið einmana innan um fullt af fólki og maður getur verið mjög lítið einmana einn,“ segir Vig­fús Bjarni Al­berts­son prestur og forstöðumaður fjölskyldu- og sálgæsluþjónustu kirkjunnar í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. Vigfús Bjarni hefur starfað árum saman við að hjálpa fólki að glíma við hinar ýmsu sorgir og áskoranir sem Lesa meira

Vigfús Bjarni veiktist alvarlega og lá á gjörgæslu í tvær vikur – „Ég var farinn að berjast fyrir lífi mínu“

Vigfús Bjarni veiktist alvarlega og lá á gjörgæslu í tvær vikur – „Ég var farinn að berjast fyrir lífi mínu“

Fréttir
23.01.2025

„Ég þekki sjálfur að veikjast lífshættulega og mér fannst þau veikindi dýpka mína trú verulega. Maður er einhvern veginn búinn að missa allt, missa alla stjórn líka. Maður er búinn að leggja traust sitt á einhverja lækna og ekki einu sinni víst hvort það dugi. Það er allt farið einhvern veginn,“ segir Vig­fús Bjarni Al­berts­son Lesa meira

„Þetta eru tvö banaslys sem verða í þessari íbúð í Kópavoginum á sama sólarhringnum“

„Þetta eru tvö banaslys sem verða í þessari íbúð í Kópavoginum á sama sólarhringnum“

Fréttir
29.10.2024

„Þetta er auðvitað ótrúlega sláandi og sorgleg saga. Það var þannig að fyrir einhverjum vikum skrifaði ég grein um að þá voru margir sem ég vissi til sem voru að deyja úr fíknisjúkdómnum og hefur reyndar verið óvenju mikið um dauðsföll að undanförnu. Ásgeir Gíslason hafði samband við mig þann dag og vildi hitta mig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af