Fulham fær öflugan liðsstyrk – Mawson skrifaði undir
433Miðvörðurinn Alfie Mawson hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti félagið í dag en Mawson kemur til Fulham frá Swansea sem féll úr ensku úrvalsdeildinni fyrr á árinu. Mawson hefur staðið sig vel með Swansea síðustu ár og er talinn kosta Fulham 22 milljónir punda. Fleiri lið höfðu sýnt þessum Lesa meira
Mitrovic keyptur til Fulham
433Fulham í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt sér framherjann Aleksandar Mitrovic frá Newcastle. Þetta staðfesti félagið í dag en Mitrovic hjálpaði Fulham að komast upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Serbinn var þá í láni hjá félaginu frá Newcastle og skoraði 12 mörk í 18 leikjum í næst efstu deild. Mitrovic skrifar undir fimm ára Lesa meira
Andre Schurrle til Fulham
433Sóknarmaðurinn Andre Schurrle hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti Fulham í kvöld en Schurrle kemur til félagsins frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Schurrle náði ekki að sýna sínar bestu hliðar með Dortmund og snýr nú aftur til Englands. Þýski landsliðsmaðurinn var áður hjá Chelsea í tvö ár en var Lesa meira
Fulham fær aðalmarkvörð Besiktas
433Fulham á Englandi hefur keypt markvörðinn Fabri Agosto en hann kemur til félagsins frá Besiktas. Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og leitaði að nýjum markverði fyrir komandi tímabil.. Fabri var aðalmarkvörður Besiktas í tvö tímabil en hann samdi við liðið árið 2016 eftir dvöl hjá Deportivo á Spáni. Fabri er Lesa meira
Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?
433Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni er Fulham tryggði sér miðjumanninn Jean Michael Seri frá Nice. Seri var lengi á óskalista liða á borð við Barcelona, Chelsea og Arsenal en samdi við nýliða Fulham. Enskir miðlar greina svo frá því í kvöld að Fulham sé að reyna að fá miðjumanninn Malcom frá Bordeaux. Malcom Lesa meira
Jean Michael Seri til Fulham
433Jean Michael Seri hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti enska félagið í dag en Seri gerir fjögurra ára samning á Craven Cottage. Chelsea, Barcelona og Juventus hafa öll sýnt Seri áhuga en hann vildi fara til nýliða ensku úrvalsdeildarinnar. Seri spilaði áður með Nice í Frakklandi en hann kostar Lesa meira
Fulham ætlar óvænt að keppa við Chelsea
433Chelsea á Englandi hefur enn ekki keypt leikmann í sumarglugganum en liðið ætlar þó að styrkja sig fyrir næstu leiktíð. Chelsea er að skipta um stjóra en Antiono Conte mun kveðja London og við tekur Maurizio Sarri. Chelsea reynir þessa stundina að næla í miðjumanninn Jean Michael Seri hjá Nice en Sky Sports greinir frá. Lesa meira
Segir að Chelsea sé búið að ræða við stjóra Fulham
433Chelsea hefur rætt við Slavisa Jokanovic en hann er þjálfari Fulham. Gianluca Di Marzio greinir frá þessu í dag. Chelsea hefur verið í basli með að finna nýjan knattspyrnustjóra og hefur leitað til nokkra manna. Maurizio Sarri var lengi talinn vera að taka við liðinu en hann virðist þó ekki vera á leið á Sramford Lesa meira
Fulham aftur í ensku úrvalsdeildina – Birkir spilaði ekki
433SportAston Villa 0-1 Fulham 0-1 Tom Cairney(23′) Fulham hefur tryggt sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni á ný en liðið hafði betur gegn Aston Villa í kvöld. Fulham vann úrslitaleikinn á Wembley með einu marki gegn engu en Tom Cairney skoraði sigurmark liðsins. Fulham þekkir það vel að spila í efstu deild og var þar í Lesa meira
Neymar heimtar að fara – Stjóri Fulham að taka við Chelsea?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu. Hér má sjá pakka dagsins. ———— Neymar hefur látið PSG vita að hann vilji Lesa meira