fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Fulham

Harkaleg slagsmál á miðri jóga æfingu

Harkaleg slagsmál á miðri jóga æfingu

433Sport
15.01.2019

Aleksandar ­Mitrovic og Aboubakar Kamara eru ekki neinir vinir þrátt fyrir að spila með sama liðinu, Fulham. Þeir félagar hata hvorn annan og hafa gert síðustu vikur. Allt byrjaði það þegar Kamara reif boltann af Mitrovic geng Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni og tók vítapsyrnu. Claudio Ranieri hafði skipað að Mitrovic tæki spyrnuna en Kamara var Lesa meira

Ranieri var óhress með stuðningsmenn Fulham – Sungu um að hann hataði Chelsea

Ranieri var óhress með stuðningsmenn Fulham – Sungu um að hann hataði Chelsea

433
03.12.2018

Chelsea er komið aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk nýliða Fulham í heimsókn í gær. Chelsea tapaði síðasta leik sínum gegn Tottenham 3-1 og gerði fyrir það markalaust jafntefli við Everton. Þeir bláu voru þó ekki í of miklum vandræðum í dag og unnu að lokum nokkuð sannfærandi 2-0 sigur. Pedro skoraði Lesa meira

Eigandi Fulham að kaupa Wembley á 800 milljónir punda

Eigandi Fulham að kaupa Wembley á 800 milljónir punda

433
26.09.2018

Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja Wembley til Shahid Khan, sem er eigandi Fulham. Kaupverðið er 800 milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum en málið hefur lengi verið í gangi. Margir hafa verið á móti þessu en Khan á Fulham og Jacksonvile Jagurs í NFL deildinni. Hann greiðir 500 milljónir punda í peningum og þá heldur Lesa meira

Fosu-Mensah til Fulham

Fosu-Mensah til Fulham

433
09.08.2018

Timothy Fosu-Mensah hefur gert samning við nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Fosu-Mensah gerir eins árs langan lánssamning við Fulham en hann er á mála hjá Manchester United. Fosu-Mensah var í láni hjá Crystal Palace á síðasta tímabili þar sem hann spilaði alls 21 deildarleik. Fulham hefur styrkt sig gríðarlega í sumar og ætlar sér ekki Lesa meira

Luciano Vietto til Fulham

Luciano Vietto til Fulham

433
09.08.2018

Fulham á Englandi ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili eftir að hafa styrkt sig verulega í sumar. Fulham fékk til sín framherjann Luciano Vietto í dag en hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid. Vietto hefur leikið fyrir ófá góð lið á ferlinum en hann skoraði fyrst 20 mörk í 48 leikjum fyrir Villarreal Lesa meira

Joe Bryan til Fulham

Joe Bryan til Fulham

433
09.08.2018

Varnarmaðurinn Joe Bryan mun leika með Fulham á þessu tímabili en félagið staðfesti komu hans í dag. Bryan er 24 ára gamall bakvörður en hann er uppalinn hjá Bristol og á að baki yfir 200 deildarleiki fyrir félagið. Talið er að Fulham borgi sex milljónir punda fyrir Bryan en liðið hefur styrkt sig verulega á Lesa meira

Calum Chambers til Fulham

Calum Chambers til Fulham

433
07.08.2018

Varnarmaðurinn Calum Chambers hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti félagið í kvöld en Chambers gerir eins árs langan lánssamning við Fulham. Chambers er 23 ára gamall varnarmaður en hann er samningsbundinn Arsenal og hefur verið undanfarin fjögur ár. Chambers kom aðeins 19 ára gamall til Arsenal frá Southampton en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af