Uglur sjást víða á höfuðborgarsvæðinu – „Maður á ekki að styggja uglur“
FréttirNokkuð hefur borið á uglum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum dögum. Eftir að DV greindi frá uglu sem sat í runna í Garðabæ í byrjun mánaðar hafa í tvígang sést uglur í Kópavogi og einu sinni í Hafnarfirði. Sú sem fannst í Hafnarfirði var reyndar vængbrotin og þurfti að aflífa hana. „Það er ekki hægt að Lesa meira
Hvetja fólk til að taka þátt í garðfuglakönnun – Starar og þrestir vitlausir í hafragraut
FréttirFuglavernd hvetur fólk til þess að taka fram sjónaukana og pennana og taka þátt í árlegri garðfuglakönnun. Auðvelt er að taka þátt og fróðlegt að sjá breytingarnar ár frá ári. „Ég hef séð fjallafinku birtast í garðinum hjá sér sem er nokkuð sjaldgæfur flækingur og líka smyril,“ segir Guðni Sighvatsson félagi í Fuglavernd og þátttakandi Lesa meira
Ákærðir fyrir að flytja uppstoppaða fugla frá Íslandi – Gætu átt 20 ára dóm yfir höfði sér
FréttirTveir menn, John Waldrop og Toney Jones, hafa verið ákærðir í borginni New York í Bandaríkjunum fyrir ólöglegan flutning á uppstoppuðum fuglum og eggjum. Um er að ræða hundruð friðaðra fugla, meðal annars frá Íslandi. Waldrop og Jones, sem eru 74 og 53 ára gamlir, notuðu ýmsar vefsíður til að kaupa fuglana. Til dæmis Ebay og Etsy. Í að minnsta kosti eitt skipti, árið 2020, fluttu þeir Lesa meira
Minkurinn eytt meira en helmingi af æðarvarpinu í Brokey
FréttirÆðarfuglinn hefur betri varnir gegn refnum en minknum. Minkurinn hefur drepið um 60 prósent af æðarvarpinu í Brokey á Breiðafirði. Í nálægri Purkey hafði refurinn engin teljandi áhrif á stofninn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn vísindamanna við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og stofnunarinnar IGB í Berlín í Þýskalandi. Vísindamennirnir notuðu gögn frá þeim fjölskyldum sem hafa tínt Lesa meira
Brúnn krummi á ferð í Skorradal – „Hann er mjög styggur“
FréttirBrúnn, eða mórauður hrafn hefur sést í Skorradalshreppi undanfarið. Er þetta afar sjaldgæft og hætta á að fuglinn verði fyrir einelti frá öðrum hröfnum. „Hann er mjög styggur. Hann flýgur alltaf burt um leið og maður kemur nálægt,“ segir Ágúst Elí Ágústsson, sem býr vestan við Skorradalsvatn. En hrafninn hefur haldið sig þar nálægt undanfarna Lesa meira
Stofnstærð helmings fuglategunda heimsins fer minnkandi
PressanTæplega helmingur fuglategunda heimsins glímir við fækkun einstaklinga í tegundunum. Meðal helstu þátta, sem valda þessu, eru sífellt meiri landbúnaður, ágengar tegundir, nýting náttúruauðlinda og loftslagsbreytingar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, The State of the World‘s Birds report, sem BirdLife International gefa út á fjögurra ára fresti. The Guardian skýrir frá þessu. Á heimsvísu glíma 49% fuglategunda við fækkun einstaklinga. Ein af hverjum átta tegundum er í útrýmingarhættu og Lesa meira
Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund
PressanFyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega. Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er Lesa meira
Evrópskum fuglum hefur fækkað um 600 milljónir
PressanFrá 1980 til 2017 fækkaði fuglum í Evrópu mikið eða um einn sjötta . Það er mismunandi á milli tegunda hversu mikil fækkunin er en nefna má að gráspörvum fækkaði um helming á tímabilinu. Í heildina fækkaði fuglum um 600 milljónir í aðildarríkjum ESB á tímabilinu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar fuglaverndunarsamtakanna Birdlife International. Mesta fækkunin var Lesa meira
Dularfullur sjúkdómur gerir út af við smáfugla í stórum stíl
PressanDularfullur sjúkdómur hefur síðan í maí drepið óteljandi smáfugla í austurhluta Bandaríkjanna. Fyrsta tilfellið kom upp nærri Washington D.C. og síðan hafa sífellt fleiri komið fram. Allt til Kentucky og Indiana í vestri og Pennsylvania í austri. Sciencemag skýrir frá þessu. „Við klórum okkur enn í höfðinu yfir þessu,“ hefur miðillinn eftir David Stallknecht, dýrafarsóttarfræðingi. Sjúkdómurinn hefur verið staðfestur hjá að minnsta Lesa meira
Ráðgátan um stúlkuna með fuglshöfuðin í munninum veldur sérfræðingum heilabrotum
PressanFyrir margt löngu lést lítil stúlka í pólskum skógi. Líki hennar var komið fyrir í Tunel Wielki hellinum og eitt eða fleiri höfuð af spörfuglum voru sett í munn hennar. Þarna lá lík hennar óhreyft þar til fornleifafræðingar fundu líkamsleifarnar þegar þeir voru við uppgröft í hellinum 1967-1968. Það var þó ekki fyrr en nýlega sem gröfin Lesa meira