fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

fsu

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“

Fréttir
11.11.2024

Bréf sem nokkrir foreldrar, forráðamenn og aðstandendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) skrifuðu til Kennarasambands Íslands og menntamálaráðuneytisins hefur valdið mikilli ólgu í hópnum. Einkum hjá kennurum sem eiga börn við skólann sem saka þá sem standa að bréfinu um að standa ekki með kennurum í baráttu sinni. Í bréfinu er lögmæti verkfallsaðgerðanna dregið í efa. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af