fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

frumvarp

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?

Eyjan
01.03.2024

Sem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Fréttir
25.02.2024

Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um mannanöfn. Flutningsmenn eru fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar og hluti þingflokks Pírata. Samkvæmt greinargerð með frumvarpinu, sem lagt hefur verið fram á þremur þingum en hefur tekið breytingum eftir umsagnarferli, er markmið þess meðal annars að tryggja rétt einstaklinga til að bera það nafn eða Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

EyjanFastir pennar
14.02.2024

Það gladdi Svarthöfða þennan morguninn að þingmenn Sjálfstæðisflokks hafi lagt fram frumvarp um Ríkisútvarpið. Fagnaðarefnið er svosum ekki frumvarpið sjálft heldur að þingmennirnir skuli nenna því eina ferðina enn að þyrla upp ryki í tengslum við fjölmiðlarekstur stjórnvalda. Ryk er nefnilega vanmetið. En þegar betur var gáð virðast vera í hugmyndunum, sem liggja að baki frumvarpinu, nokkur Lesa meira

Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund

Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund

Eyjan
20.11.2020

Í drögum fjármálaráðuneytisins, sem hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda, er lagt til að frítekjumark vegna vaxtatekna einstaklinga verði hækkað úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur á ári. Ef þetta nær fram að ganga er reiknað með að tekjur ríkissjóðs af vaxtaskattinum verði 770 milljónum króna lægri á ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af