Bíómynd um viðburðaríka ævi listmálarans Munch frumsýnd á morgun
FókusNorska bíómyndin Munch verður frumsýnd á Viaplay á morgun, föstudaginn 24. mars. Myndin hefur fengið glimrandi dóma eftir að hún var frumsýnd í norskum bíóhúsum í janúar síðastliðinn. Málarinn heimsþekkti, Edvard Munch, er leikinn af fjórum þekktum, norskum leikurum, Alfred Ekker Strande, Mattis Herman Nyquist, Ola G. Furuseth og Anne Krigesvoll. List Edvards Munchs er Lesa meira
Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld
FókusÓútskýranlegir atburðir og yfirnáttúruleg öfl eru að verki í stiklunni að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier, sem frumsýnd verður á Viaplay á morgun sunnudagskvöld. Alheimsfrumsýningin á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum vakti mikla lukku meðal gagnrýnenda og nú getum við með ánægju sýnt ykkur stikluna að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier. Endurbættar útgáfur af RIGET Lesa meira
Myndin Finding Shelter frumsýnd í Bíó Paradís – Sögur sem snerta okkur öll
FókusMyndin Finding Shelter, how an ad agency became a community center, verður frumsýnd á sérstakri boðsýningu í Bíó Paradís 6. október næstkomandi klukkan 19.00. Daniil Kononenko, sendiherra Úkraínu á Norðurlöndum, mun opna sýninguna. Í mars 2022 opnaði auglýsingastofan Pipar\TBWA dyr sínar fyrir úkranísku flóttafólki. Þetta tímabundna úrræði varði í marga mánuði og breytti lífi fólks, Lesa meira