Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki
EyjanFyrir 3 vikum
Ísland og önnur Evrópuríki verða áfram háð Bandaríkjunum á sviði viðskipta og varna en eftir valdatöku Trumps verðandi Bandaríkjaforseta verða samskiptin við þau líkari samskiptum við alræðisríki en lýðræðisríki. Þetta kallar á að Ísland styrki stöðu sína innan bæði Nató og ESB. Boðskapur Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, er að héðan í frá gildi efnahagslegir og hernaðarlegir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins
EyjanFastir pennarFyrir 3 vikum
„Stundum gerist eitthvað það í einu Norðurlandanna sem hristir upp í hugsunum okkar og minnir á hversu örlög okkar allra sem löndin byggja eru í raun samofin. Þannig varð mér við þegar ég las fréttirnar um að forseti Bandaríkjanna vildi kaupa Grænland. Þær voru ekki aðeins fjarstæðukenndar heldur fannst mér þær stríða gegn samnorrænum gildum Lesa meira