fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

frummenn

Steingervingar sem fundust í Ísrael gætu verið af dularfullri útdauðri tegund manna

Steingervingar sem fundust í Ísrael gætu verið af dularfullri útdauðri tegund manna

Pressan
04.07.2021

Nýlega uppgötvaðir steingervingar í Ísrael gætu verið af dularfullri tegund útdauðrar tegundar af mönnum. Ekki var vitað um tilvist þessarar tegundar áður en hún bjó í Levant fyrir rúmlega 100.000 árum. Vísindamenn fundu steingervingana við hlið verkfæra og leifa af hestum, dádýra og villtra nautgripa þegar þeir voru við uppgröft í Nesher Ramla nærri borginni Ramla í Lesa meira

Forfeður okkar lifðu hugsanlega harða vetur af með því að leggjast í dvala

Forfeður okkar lifðu hugsanlega harða vetur af með því að leggjast í dvala

Pressan
26.12.2020

Við vitum að bjarndýr leggjast í híði á veturna og það gera leðurblökur einnig. Evrópskir broddgeltir gera það líka. Nú telja vísindamenn hugsanlegt að forfeður okkar hafi einnig gert þetta til að lifa harða vetur af. Þetta byggja þeir á rannsóknum á steingervingum sem fundust á Spáni. Um er að ræða bein og í þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af