fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Frumbyggjar

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Fréttir
08.09.2022

Lögreglan í Saskatchewan í Kanada staðfesti í nótt að íslenskum tíma að hún hefði handtekið Myles Sanderson sem hafði verið leitað síðan á sunnudaginn eftir að hann og bróðir hans, Damien, stungu 10 manns til bana. Myles var fluttur á sjúkrahús eftir handtökuna. Hann lést skömmu eftir komuna þangað. Er hann sagður hafa látist af Lesa meira

Mest einmana maður heimsins er látinn -Enginn veit hvað hann hét eða kallaði sig

Mest einmana maður heimsins er látinn -Enginn veit hvað hann hét eða kallaði sig

Pressan
29.08.2022

Enginn veit hvað hann hét eða hvað hann kallaði sig en úti í hinum stóra heimi var hann kallaður „mest einmana maðurinn í heiminum“ og „maðurinn í holunni“. Ástæðan er að maðurinn bjó langt inni í Amazonfrumskóginum í mikilli einangrun og gróf fjölda hola þar. Hann notaði þær til að fela sig í og var oft lengi Lesa meira

Ástralar greiða frumbyggjabörnum bætur – Voru tekin frá fjölskyldum sínum

Ástralar greiða frumbyggjabörnum bætur – Voru tekin frá fjölskyldum sínum

Pressan
14.08.2021

Áströlsk yfirvöld ætla að bjóða börnum af ættum frumbyggja, sem voru fjarlægð frá fjölskyldum sínum, bætur. Þeim verða boðnar 75.000 ástralskir dollarar í bætur en það svarar til um 7 milljóna íslenskra króna. Scott Morrison, forsætisráðherra, tilkynnti þetta nýlega. Frá upphafi tuttugustu aldar og allt þar til um 1970 voru rúmlega 100.000 börn af frumbyggjaættum tekin Lesa meira

Fjórar kirkjur hafa brunnið síðustu daga – Grunur um íkveikju og tengsl við nýfundnar grafir

Fjórar kirkjur hafa brunnið síðustu daga – Grunur um íkveikju og tengsl við nýfundnar grafir

Pressan
28.06.2021

Á síðustu dögum hafa fjórar kaþólskar kirkjur í samfélögum kanadískra frumbyggja brunnið til grunna. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í þeim. Á laugardaginn brunnu tvær kirkjur til grunna á verndarsvæðum frumbyggja í Bresku Kólumbíu en fyrr í vikunni brunnu tvær aðrar til grunna í samfélögum frumbyggja í ríkinu. BBC segir að yfirvöld gruni að Lesa meira

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði

Fókus
10.12.2018

Guðrún Dröfn Emilsdóttir var ættleidd við fæðingu og er 51 árs gömul í dag. Hún kynntist nýverið föðurfjölskyldu sinni í Bandaríkjunum en þau eru frumbyggjar af ættbálki sem býr á verndarsvæði í Oklahoma. Guðrún hafði aldrei ætlað sér að leita upprunans en fyrir tilstilli ungs frænda síns hófst vegferðin. Nú hefur hún heimsótt bæði systur sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af