fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Frú Ragnheiður

„Án Frú Ragnheiðar væri ég örugglega dáinn“

„Án Frú Ragnheiðar væri ég örugglega dáinn“

Fréttir
14.12.2018

„Við erum að gefa þeim sem nota vímuefni í æð tækifæri til að taka ábyrgð á vímuefnanotkun sinni. Á síðasta ári förguðum við 2.800 lítrum af notuðum sprautunálum,“ segir Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar, sem bauð blaðamanni í heimsókn í höfuðstöðvar verkefnisins, Rauða krossinn, þar sem hún og Jenni ræddu við blaðamann um verkefnið. Jenni er dulnefni 22 ára skjólstæðings Frú Lesa meira

Skaðaminnkun skilar sér til baka – Róa fyrir Frú Ragnheiði á föstudaginn

Skaðaminnkun skilar sér til baka – Róa fyrir Frú Ragnheiði á föstudaginn

Fréttir
11.12.2018

Sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn munu, í samstarfi við Frú Laufey-félag um skaðaminnkun, róa á róðravél í heila viku til að safna fjármagni fyrir starfsemi Frú Ragnheiðar. Verkefnastjóri Frú Ragnheiðar segir mikilvægt að fá fjármagn fyrir félagið til að halda starfseminni áfram, en starfsemin fær ekki nægilegt magn af opinberum styrkjum. Söfnunin hefst þann 14. desemer og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af