Kjötætan Ævar svaf ekkert í nokkra daga eftir að nautgripirnir hans fóru í sláturhúsið
FókusÆvar Austfjörð, bóndi og kjötiðnaðarmaður, segir að hann finni til með dýrunum sem hann slátrar og lætur slátra. Ævar var gestur í þættinum Spjallið með Frosta Logasyni á hlaðvarpsveitunni Brotkast, þar sagði hann að ólíkt grænkerum sem aðhyllast vegan lífstíl þá líti hann á dauða dýra sem nauðsynlegan hluta lífsins. Ef taka þurfi vítamín þá Lesa meira
Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar
FréttirSöngkonan og aktívistinn Iva Marín Adrichem segist hafa orðið fyrir margvíslegri kúgun og ofbeldi vegna skoðana sinna sem hafi meðal annars orðið til þess að henni hafi verið slaufað af Ferðamálastofu og að móðir hennar hafi misst starf sitt vegna tengsla við hana. Segir Iva Marín, sem hefur verið blind frá fæðingu, að ástæðan fyrir Lesa meira
Helga Gabríela svarar fyrir storminn á Twitter – „Síðasta ár hefur verið eitt það erfiðasta sem ég hef upplifað“
FréttirMikill styr hefur staðið á samfélagsmiðlum og fréttamiðlum síðustu daga eftir að Frosti Logason endurvakti útvarpsþáttinn Harmageddon á efnisveitu sem hann og eiginkona hans, matreiðslumaðurinn Helga Gabríela Sigurðardóttir, hafa stofnað – Brotkast. Frosti kallaði uppistandarann Stefán Vigfús „hökulausan maðk“ og sagði að Stefán hefði gott af því að fá högg á kjaftinn. Í kjölfarið skrifaði Lesa meira
Hvernig rætin kjaftasaga sprottin af pósti Eddu Falak varð til þess að Þóra Kristín og Kári hættu í SÁÁ
FréttirÓhætt er að fullyrða að allt leiki á reiðiskjálfi innan stjórnar samtakanna SÁÁ eftir að Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, frambjóðandi til formannsembættis, dró framboð sitt tilbaka rétt rúmri klukkustund fyrir stjórnarfund þar sem aðalmálið á dagskrá var að kjósa um hvort að hún yrði næsti formaður. Þá sagði hún sig úr stjórn samtakanna ásamt yfirmanni sínum Lesa meira