Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf
Pressan13.10.2023
Rannsókn þýskra vísindamanna hefur sýnt fram á að kvenkyns froskar af tegund sem kallast evrópskir erkifroskar ( e. European common frog) hafi þróað með sér ákveðið hegðunarmynstur til að forðast þann mikla ákafa sem karlkyns froskar af þessari tegund sýna við mökun. Þetta mynstur felst meðal annars í því að kvenfroskarnir láta eins og þær Lesa meira
Fjöldagröf kemur á óvart – Drápust vegna of mikils kynlífs
Pressan22.10.2022
Það er ekki erfitt að fylgja fjöldanum þegar skapið er rétt. Þetta gerðu forsögulegir froskar einmitt, því þeir drápust í hundraða tali á meðan þeir voru að makast. Þeir stunduðu kynlífið af svo miklum krafti að þeir drápust úr þreytu. Þetta er niðurstaða rannsóknar á ráðgátu sem hefur valdið vísindamönnum heilabrotum áratugum saman. Þetta kemur Lesa meira