fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Frontex

Segja að varnir ytri landamæra ESB séu víðs fjarri því að vera nægilega góðar

Segja að varnir ytri landamæra ESB séu víðs fjarri því að vera nægilega góðar

Pressan
13.06.2021

Landamærastofnun ESB, Frontex, stendur sig ekki nærri því nógu vel í að verja ytri landamæra sambandsins. Þetta segja endurskoðendur ESB sem fylgjast með frammistöðu stofnana ESB og hvernig fjármagni er varið. Segja endurskoðendurnir að  þrátt fyrir að oft sé rætt um að straumur flóttamanna og ólöglegra innflytjenda til Evrópu auk alþjóðlegrar glæpastarfsemi sé eitt stærsta vandamál sambandsins Lesa meira

Hægt að fá TF-SIF til landsins á tveimur dögum ef þörf krefur

Hægt að fá TF-SIF til landsins á tveimur dögum ef þörf krefur

Fréttir
09.03.2021

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hefur oft verið notuð þegar eldgos hafa átt sér stað hér á landi en vélin er nú í verkefni fyrir Landamærastofnun Evrópu, Frontex. Ekki hefur verið talið að nauðsynlegt sé að nota vélina ef gjósa fer á Reykjanesskaga en ef staðan breytist er hægt að kalla vélina heim á tveimur dögum. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af