Segja að varnir ytri landamæra ESB séu víðs fjarri því að vera nægilega góðar
PressanLandamærastofnun ESB, Frontex, stendur sig ekki nærri því nógu vel í að verja ytri landamæra sambandsins. Þetta segja endurskoðendur ESB sem fylgjast með frammistöðu stofnana ESB og hvernig fjármagni er varið. Segja endurskoðendurnir að þrátt fyrir að oft sé rætt um að straumur flóttamanna og ólöglegra innflytjenda til Evrópu auk alþjóðlegrar glæpastarfsemi sé eitt stærsta vandamál sambandsins Lesa meira
Hægt að fá TF-SIF til landsins á tveimur dögum ef þörf krefur
FréttirTF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hefur oft verið notuð þegar eldgos hafa átt sér stað hér á landi en vélin er nú í verkefni fyrir Landamærastofnun Evrópu, Frontex. Ekki hefur verið talið að nauðsynlegt sé að nota vélina ef gjósa fer á Reykjanesskaga en ef staðan breytist er hægt að kalla vélina heim á tveimur dögum. Fréttablaðið Lesa meira
Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl
PressanÍ apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009. En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og Lesa meira