fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Frönsku Alparnir

Morðgátan dularfulla í Ölpunum árið 2012 – Ungar systur lifðu einar af og hafa nú skýrt frá hvað gerðist

Morðgátan dularfulla í Ölpunum árið 2012 – Ungar systur lifðu einar af og hafa nú skýrt frá hvað gerðist

Pressan
28.07.2022

Fyrir 10 árum var bresk/írösk fjölskylda á ferðalagi um Frönsku Alpana. Á fáförnum vegi nærri Annecy-vatninu voru þrír úr fjölskyldunni myrtir, nánast teknir af lífi, en tvær ungar stúlkur sluppu lifandi. Franskur reiðhjólamaður var einnig myrtur. Málið er mjög dularfullt og óhætt að segja að það sé eitt dularfyllsta sakamál Frakklands á síðari árum og jafnvel áratugum. Lesa meira

Handataka vegna dularfullu morðanna í Frönsku Ölpunum fyrir 10 árum

Handataka vegna dularfullu morðanna í Frönsku Ölpunum fyrir 10 árum

Pressan
13.01.2022

Franska lögreglan handtók í gær mann sem er grunaður um aðild að morðum í Frönsku Ölpunum fyrir tæpum 10 árum. Málið hefur þótt mjög dularfullt en þrjú af fórnarlömbunum voru bresk en eitt var franskur reiðhjólamaður. Tvö börn sluppu lifandi frá morðingjanum. Ekki hefur tekist að leysa málið en nú virðist lögreglan hafa færst nær því. Morðin Lesa meira

Dularfullu morðin í Ölpunum – Tengjast frímúrarar þeim?

Dularfullu morðin í Ölpunum – Tengjast frímúrarar þeim?

Pressan
28.06.2021

Þann 5. september 2012 voru fjórar manneskjur skotnar til bana við fjallveg í Frönsku Ölpunum. Tvær ungar stúlkur lifðu árásina af. Málið er enn óleyst og hefur valdið bæði frönsku og bresku lögreglunni miklum heilabrotum. Þau sem voru myrt voru Bretarnir Saad al Hilli, 50 ára, eiginkona hans Iqbal, 47 ára, Suhaila al-Allaf, móðir Iqbal, 74 ára, og franski reiðhjólamaðurinn Sylvain Mollier, 45 ára. Lesa meira

Ungur maður skotinn til bana af veiðimanni – Hélt að hann væri að skjóta villisvín

Ungur maður skotinn til bana af veiðimanni – Hélt að hann væri að skjóta villisvín

Pressan
07.12.2020

Ungur Breti, Morgan Keane, var skotinn til bana í síðustu viku í Frakklandi. Það var 33 ára franskur veiðimaður, sem skaut hann með riffli. Hann er nú í gæsluvarðhaldi og verður væntanlega ákærður fyrir manndráp. Lögreglan segir að hann hafi talið sig vera að skjóta á villisvín þegar hann skaut Keane. Daily Mail skýrir frá þessu. Í síðustu viku var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af