fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

fróðleikur

Svona er best að geyma egg

Svona er best að geyma egg

Matur
10.11.2022

Allra best er að geyma egg á köldum stað, til dæmis í ísskáp og hafa sem lengst frá íshólfinu ef það er til staðar. Hæfilegt hitastig er um 3-10°C. Miklar hitasveiflur fyrir egg eru ekki góðar. Það segir okkur að ef við höfum á annað borð sett eggin í ísskáp þá eigum við ekki að Lesa meira

Vanilla er undraefni sem töfrar marga upp úr skónum

Vanilla er undraefni sem töfrar marga upp úr skónum

Matur
27.08.2022

Vanilla er undraefni og eitt hið alvinsælasta bragðefni í eftirréttum, kökum, drykkjum og víða notuð í annars konar matargerð. Einnig er hún mest notaða ilmefnið í snyrtivörur, ilmvötn og kerti svo dæmi séu tekin. Vanilla er ótrúlega öflug og kemur víða við.  Hér gefur að líta nokkrar staðreyndir um vanillu og góð ráð hvernig má Lesa meira

Vissir þú að Focaccia er upprunnið frá Norður-Ítalíu?

Vissir þú að Focaccia er upprunnið frá Norður-Ítalíu?

Matur
04.06.2022

Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins er hið fræga Focaccia brauð er upprunnið frá Norður-Ítalíu, þar sem talið er að það eigi sér 2.000 ára sögu. Nafnið er fengið frá latneska hugtakinu panis focacias, sem þýðir brauð úr arninum. Í Róm til forna hefði Focaccia verið bakað yfir kolum Nú hefur Gæðabakstur tekið þessa Lesa meira

Þjóðin sólgin í flatkökur

Þjóðin sólgin í flatkökur

Matur
30.03.2022

92% Íslendinga borða flatkökur, að því er fram kemur í nýrri viðhorfskönnun Gallup fyrir Gæðabakstur. Þegar kemur að vali hvað ræður mestu um val á flatkökum er það bragð og hollusta. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins í gær. Það er því ljóst á landsmenn eru sólgnir í flatkökur og kunna vel að meta þennan Lesa meira

Sú enska með viskíinu og Jóladrumburinn slá í gegn í aðventunni

Sú enska með viskíinu og Jóladrumburinn slá í gegn í aðventunni

Matur
19.12.2021

Í G.K. bakaríi á Selfossi sem er eitt frumlegasta bakarí landsins eru bakara­meistarnir Guð­mundur Helgi Harðar­son og Kjartans Ás­björns­son í óða­önn að undir­búa jóla­baksturinn og hafa meðal annars full­komnað ensku jóla­kökuna að sínum ætti. Auk þess sem þeir liggja á fleiri leyndar­dóms­fullum af jóla­kökum sem gleðja bæði augu og munn. Jólabaksturinn er kominn á fullt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af