Sæðisfrumum karla hefur fækkað um 62%
Pressan10.12.2022
Frá 1973 til 2018 hefur sæðisfrumum karla að meðaltali fækkað um 62% á heimsvísu. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna frá Ísrael, Bandaríkjunum, Brasilíu, Spáni og Danmörku. The Times of Israel skýrir frá þessu og hefur eftir Hagai Levine, prófessor við hebreska háskólann í Jerúsalem, að þetta sé ekki jákvæð þróun. „Við ættum að vera hissa en um leið áhyggjufull,“ sagði Lesa meira