fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Frjálsar íþróttir

Einfætt íþróttakona ósátt við að þurfa að kaupa skópar hjá Nike – Þarf að henda helmingnum í ruslið

Einfætt íþróttakona ósátt við að þurfa að kaupa skópar hjá Nike – Þarf að henda helmingnum í ruslið

Fréttir
14.04.2024

Stef Reid, einfætt frjálsíþróttakona frá Bretlandi, er afar ósátt við að þurfa að kaupa heilt skópar hjá Nike þegar hún þarf aðeins að nota annan skóinn. Hún véfengir það að íþróttarisinn bandaríski standi að fullu með fötluðu íþróttafólki að þessu leyti. „Þetta er mjög dýrt. Þegar ég kaupi par af þessum skóm þarf ég að Lesa meira

Sindri gerði það gott í Uppsölum

Sindri gerði það gott í Uppsölum

Fréttir
15.06.2019

Sindri Magnússon gerði það gott á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór í Uppsala í Svíþjóð fyrir skemmstu. Vann hann þar bronsverðlaun í tugþraut í flokki 20 til 22 ára. Þrír íslenskir keppendur kepptu í flokknum og voru allir nálægt því að hreppa verðlaun. Fyrir lokagreinina, 1500 metra hlaupið, voru Sindri og Ari Sigþór Eiríksson Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af