Segja Breta gera viðskiptasamninga við ríki sem virða ekki mannréttindi
Pressan02.07.2021
Ríkisstjórn Boris Johnson hefur verið sökuð um að fara of geyst í gerð viðskiptasamninga í kjölfar Brexit og að hafa gert slíka samninga við ríki sem virða réttindi verkafólks lítils og brjóta kerfisbundið á því. Þeirra á meðal eru fimm af tíu verstu ríkjunum á þessu sviði. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og Verkamannaflokksins segi að ríkisstjórnin Lesa meira