Bretar vilja aðild að fríverslunarsamningi Kyrrahafsríkja
Eyjan01.02.2021
Bretar ætla að sækja um aðild að fríverslunarsamningi 11 ríkja við Kyrrahaf. Þeirra á meðal eru Ástralía, Mexíkó og Japan. Þetta er liður í þeirri áætlun Breta að koma á nýjum viðskipta- og fríverslunarsamningum um allan heim eftir útgönguna úr Evrópusambandinu. Liz Truss, ráðherra alþjóðaviðskipta, skýrði frá þessu. Reiknað er með að viðræður um aðild Breta að Lesa meira