fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Frístundarkort

Gagnrýnir að ekki sé hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með Frístundarkortinu

Gagnrýnir að ekki sé hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með Frístundarkortinu

Eyjan
25.06.2019

Sanna Madgalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, lagði fram fyrirspurn til íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar um af hverju ekki væri hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með frístundarkortinu. Frístundarkortið veitir 50 þúsund króna styrk á ári til að niðurgreiða þátttöku- og æfingargjöld barna og unglinga, en Sanna bendir á að sá kostnaður geti vel farið yfir 50 þúsund Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af