Gagnrýnir að ekki sé hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með Frístundarkortinu
Eyjan25.06.2019
Sanna Madgalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, lagði fram fyrirspurn til íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar um af hverju ekki væri hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með frístundarkortinu. Frístundarkortið veitir 50 þúsund króna styrk á ári til að niðurgreiða þátttöku- og æfingargjöld barna og unglinga, en Sanna bendir á að sá kostnaður geti vel farið yfir 50 þúsund Lesa meira