Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“
Eyjan17.04.2019
Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, er gagnrýnin á Frístundakort Reykjavíkurborgar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Kortið, sem gildir í eitt ár í einu, er styrkur upp á 50 þúsund krónur til barna frá 6-18 ára, en systkini geta ekki notað sama kortið. Kortið má nota til greiðslu þátttöku í tómstundum, íþróttum og Lesa meira
Segir frístundakortin ekki gagnast börnum og vera hugmynd „nýfrjálshyggjunöttara“ eins og Pawels
Eyjan11.04.2019
Frístundakort Reykjavíkurborgar var minnst nýtt í Efra-Breiðholti árið 2018. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og formaður menningar,-íþrótta- og tómstundarráðs, segir við RÚV að meiri fjölbreytni þurfi að vera í boði til að koma til móts við ólíkan menningarbakgrunn íbúa hverfanna í Reykjavík: „Það virðist vera sem nýtingin sé oft minnst í þeim hverfum þar sem hlutfall Lesa meira