fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Frístundakort

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Eyjan
17.04.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, er gagnrýnin á Frístundakort Reykjavíkurborgar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Kortið, sem gildir í eitt ár í einu, er styrkur upp á 50 þúsund krónur til barna frá 6-18 ára, en systkini geta ekki notað sama kortið. Kortið má nota til greiðslu þátttöku í tómstundum, íþróttum og Lesa meira

Segir frístundakortin ekki gagnast börnum og vera hugmynd „nýfrjálshyggjunöttara“ eins og Pawels

Segir frístundakortin ekki gagnast börnum og vera hugmynd „nýfrjálshyggjunöttara“ eins og Pawels

Eyjan
11.04.2019

Frístundakort Reykjavíkurborgar var minnst nýtt í Efra-Breiðholti árið 2018. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og formaður menningar,-íþrótta- og tómstundarráðs, segir við RÚV að meiri fjölbreytni þurfi að vera í boði til að koma til móts við ólíkan menningarbakgrunn íbúa hverfanna í Reykjavík: „Það virðist vera sem nýtingin sé oft minnst í þeim hverfum þar sem hlutfall Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af