fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025

Friedrich Merz

Sigmundur Ernir skrifar: Nýtt varnarbandalag Evrópu

Sigmundur Ernir skrifar: Nýtt varnarbandalag Evrópu

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Kaflaskil hafa orðið í varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Bandaríkjastjórn, með einleikarann Donald Trump í forsæti, talar ekki lengur fyrir gildum alþjóðasamstarfs – og fer gegn þeim ákvæðum og reglum sem gilda innan Atlantshafsbandalagsins. Hér er vert að hafa í huga að frá upphafi NATÓ-sáttmálans hefur efnahagssamstarfið verið svo samofið varnarsamvinnu aðildarþjóðanna að tala má um sömu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af