fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

friður

Norður-Kórea hafnar „aðdáunarverðri“ tilraun til að koma á friði á milli Kóreuríkjanna

Norður-Kórea hafnar „aðdáunarverðri“ tilraun til að koma á friði á milli Kóreuríkjanna

Pressan
29.09.2021

Einræðisstjórnin í Norður-Kóreu hafnaði nýlega boði Suður-Kóreu um að ríkin skrifi undir sameiginlega yfirlýsingu til að ljúka Kóreustríðinu formlega, 71 ári eftir að stríð braust út. Ríkin hafa aldrei skrifað undir friðarsamning en þau skrifuðu undir vopnahléssamning 1953 og hefur vopnahlé því formlega verið í gildi síðan. Samkvæmt frétt Sky News þá lagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, til á Allsherjarþingi SÞ í Lesa meira

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Pressan
11.02.2021

Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að ná saman um yfirlýsingu um málefni hins stríðshrjáða Sýrlands á þriðjudaginn. Sérstakir sendimenn SÞ hafa reynt að koma friðarferli af stað en Rússar, sem eru nánustu bandamenn sýrlenskra stjórnvalda, komu ítrekað í veg fyrir að rætt væri um málið á fundi ráðsins á þriðjudaginn. Þetta segja ónafngreindir heimildarmenn. Rússar hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af