Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“
FréttirFriðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri hefur svarað harðri gagnrýni frá kennurum í kvikmyndagerð við Listaháskóla Íslands. DV greindi frá málinu síðastliðinn þriðjudag en í grein á Vísi gagnrýndu fyrrnefndir kennarar, þau Steven Meyers, Guðrún Elsa Bragadóttir, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Brúsi Ólason, Erlendur Sveinsson og Heather Millard, ummæli sem Friðrik Þór lét falla í viðtali á Samstöðinni Lesa meira
Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt
FréttirKennarar í kvikmyndagerð við Listaháskóla Íslands lýsa í aðsendri grein á Vísi yfir mikilli ónægju með gagnrýni eins helsta kvikmyndagerðarmanns Íslandssögunnar, Friðriks Þórs Friðrikssonar, á námið. Segja kennararnir að Friðrik Þór hafi gengið of langt í gagnrýni sinni. Það eru þau Steven Meyers, Guðrún Elsa Bragadóttir, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Brúsi Ólason, Erlendur Sveinsson og Heather Lesa meira
Einar foxillur út í Kvikmyndasjóð út af leti ráðgjafa – „Hvorugur er reyndar þekktur af merkilegum framlögum á sviði kvikmynda“
FréttirEinar Kárason, rithöfundur, er reiður vegna höfnunar á umsókn leikstjórans Friðriks Þórs Friðrikssonar til Kvikmyndasjóðs Íslands. Sótt var um styrk til að gera kvikmynd eftir stuttri bók Einars. Í umsögnum taka báðir ráðgjafar fram að þeir hafi ekki lesið bókina. „Andverðleikasamfélag“. Þannig hefst færsla Einars Kárasonar á samfélagsmiðlum í dag. Ljóst er að hann er Lesa meira
Friðrik Þór leiðir dómnefnd á umdeildri kvikmyndahátíð í Rússlandi – „Ég er forvitinn um hvað Rússar eru að gera“
FréttirKvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Friðrik Þór Friðriksson mun leiða dómnefnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Fjölmargir vestrænir aðilar og Úkraínumenn hafa kallað eftir sniðgöngu á hátíðinni eftir innrás Rússa inn í Úkraínu. Aðspurður segist Friðrik Þór alls ekki styðja málstað Rússa. „Ég er forvitinn um hvað Rússar eru að gera,“ segir hann. Notuð í áróðri fyrir Lesa meira