Friðrik Ottó las um fangelsisdóminn í fjölmiðlum: „Það segir sig sjálft að það er gróft mannréttindabrot“
Fréttir18.05.2018
„Það segir sig sjálft að það er gróft mannréttindabrot að höfða heilt sakamál á hendur einstaklingi og dæma hann í fangelsi algerlega án hans vitneskju. Það er ýmislegt sem bendir til þess að litið sé niður á fíkla og alkóhólista af hálfu ákæruvaldsins. Svo virðist sem þeir séu flokkaðir sem undirmálsfólk og fái í sumum tilvikum ekki réttláta málsmeðferð. Það er Lesa meira