Friðrik Ólafsson er fallinn frá
FréttirÍ gær
Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák er fallinn frá, 90 ára að aldri. Hann andaðist föstudaginn 4.apríl eftir skammvin veikindi. Friðrik fæddist 26. janúar 1935 í Reykjavík, sonur hjónanna Ólafs Friðrikssonar, skrifstofumanns, (1905 – 1983) og Sigríðar Á. D. Símonardóttur húsmóður (1908 – 1992). Friðrik var yngstur þriggja systkina en tvær eldri systur hans Lesa meira
Friðrik Ólafsson níræður í dag – Haldið upp á afmælið í Hörpu
Fréttir26.01.2025
Friðrik Ólafsson skákmeistari er níræður í dag. Að því tilefni verður opið hús í Hörpu. Friðrik er fæddur 26. janúar árið 1935, lögfræðingur að mennt og starfaði lengi sem skrifstofustjóri Alþingis. Hann er þó lang þekktastur fyrir feril sinn sem skákmaður. Friðrik varð fyrsti stórmeistarinn í skák árið 1958. En þá hafði hann orðið margfaldur Lesa meira