fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Friðrik krónprins

Friðrik krónprins styður ákvörðun móður sinnar – Vill „magurt konungsdæmi“

Friðrik krónprins styður ákvörðun móður sinnar – Vill „magurt konungsdæmi“

Pressan
28.10.2022

Það vakti mikla athygli og sterk viðbrögð hjá mörgum, aðallega Jóakim prins og fjölskyldu hans, þegar Margrét Þórhildur, Danadrottning, tilkynnti fyrir um mánuði síðan að börn Jóakims, sem er yngri sonur hennar, muni missa prinsa og prinsessutitla sína frá áramótum. Ákvörðunin féll í grýttan jarðveg hjá mörgum Dönum og var mikið fjallað um hana í Lesa meira

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni

Pressan
13.08.2020

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Hann fékk góðan gest í vikunni þegar bróðir hans, Friðrik krónprins, heimsótti hann á sveitasetur konungsfjölskyldunnar í Frakklandi. Danska hirðin skýrði frá þessu í gær og birti meðfylgjandi mynd af bræðrunum við morgunverðarborðið við sveitasetrið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af