fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024

Friðrik 10

Segja dönsku drottninguna hafa tárast þegar konungurinn daðraði við Þórdísi – „Hún er mjög svo týpan hans“

Segja dönsku drottninguna hafa tárast þegar konungurinn daðraði við Þórdísi – „Hún er mjög svo týpan hans“

Fókus
Í gær

Daður Friðriks X Danakonungs við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur utanríkisráðherra á dögunum er til umfjöllunar í áströlskum miðlum. Sagt er að hin ástralska drottning Mary hafi orðið reið og tárast yfir framferði mannsins síns. „Hin unga íslenska stjórnmálakona Þórdís, hún er mjög svo týpan hans,“ segir danskur heimildarmaður samkvæmt ástralska miðlinum Now to Love sem fjallar um málið í dag. Það Lesa meira

Margrét Danadrottning stígur af stóli 14. janúar – síðustu tengsl Íslands við dönsku krúnuna hverfa

Margrét Danadrottning stígur af stóli 14. janúar – síðustu tengsl Íslands við dönsku krúnuna hverfa

Fréttir
31.12.2023

Margrét Þórhildur Danadrottning tilkynnti þegnum sínum í nýársávarpi sínu fyrir stundu að hún muni afsala sér krúnunni 14. janúar næstkomandi, þegar 52 ár verða liðin frá því að hún tók við sem drottning Danmerkur við fráfall föður síns, Friðriks 9. Drottningin sagðist ekki lengur hafa sama úthald og heilsu og fyrr, vísaði til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af