fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

friðlýsing

„Friðlýsing og virkjun geta ekki farið saman“

„Friðlýsing og virkjun geta ekki farið saman“

Eyjan
28.01.2019

Ráðgjafafyrirtækið Environice hefur skilað skýrslu um áhrif hugsanlegrar friðlýsingar víðerna við Drangajökul á umhverfi og samfélag á svæðinu, einkum í Árneshreppi, þar sem fyrirhugað er að reisa Hvalaárvirkjun, með bætt raforkuöryggi Vestfjarða að leiðarljósi. Er niðurstaðan sú að friðlýsing hefði jákvæðari áhrif heldur en virkjunin og að virkjun Hvalár og friðlýsing fari ekki saman. Náttúruverndarsamtökin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af