Ummæli Bolla um „nýútskrifaðar stúlkur sem ætla bara að blása á sér hárið og naglalakka sig“ falla í grýttan jarðveg – „Krúttleg karlremba á áttræðisaldri“
EyjanFriðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Egill Helgason sjónvarpsmaður og Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill eru meðal þeirra fjölmörgu sem gagnrýna Ásgeir Bolla Kristinsson, fyrrum kaupmann, harðlega fyrir ummæli sem hann lét falla í viðtali við Vísi. Ásgeir Bolli sem þekktur er undir millinafninu og kenndur við verslunina Sautján, sem hann rak eitt sinn, hefur verið virkur í Lesa meira
Einar og Friðjón í hár saman: „Þú ættir að prófa uppistand Friðjón, þetta er bráðfyndið hjá þér“
FréttirFriðjón R. Friðjónsson, almannatengill og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skaut föstum skotum að Einari Þorsteinssyni borgarstjóra á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Friðjón gerði þar að umtalsefni fréttir gærdagsins þess efnis að Einar hygðist láta gera „alvöru úttekt“ á máli leikskólans Brákarborgar. „Nú þurfum við að finna út úr því hvar liggur ábyrgðin, hvar voru mistökin gerð, af hverju Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn
EyjanBráðundarlegir hlutir geta gerzt, ekki sízt í kosningabaráttu. Á forsíðu Morgunblaðsins nú um helgina eru – með þriggja dálka fyrirsögn á forsíðunni og svo aftur á fyrstu innsíðu, þvert yfir síðuna, fimm dálkar – skrif um það að tilteknir þrír aðilar, verktakar, sem unnið hafa fyrir Orkustofnun, hafi fengið svo og svo háar greiðslur fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
EyjanOrðið á götunni er að aðkoma Friðjóns Friðjónssonar, fyrrum aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar, að framboði Katrínar Jakobsdóttur muni ekki auka fylgi hennar. Ekki frekar en stuðningur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar við framboðið. Mannlíf skýrir einnig frá því í gær að Svanhildur Hólm Valsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar „sé virk í baklandi Katrínar.“ Bjarni er óvinsælasti stjórnmálamaður landsins Lesa meira
„Er ekki komið að þeim að segja frá því sem þeir vissu um athafnir Jóns Baldvins Hannibalssonar?“
EyjanEigandi almannatenglafyrirtækisins KOM, Friðjón R. Friðjónsson, bjó í Washington á árunum 2007-2010, eða um fimm árum eftir að Jón Baldvin Hannibalsson gegndi þar sendiherrastöðu. Hann greinir frá því á Facebook að sögur af Jóni hafi ennþá verið að ganga um borgina og borist honum til eyrna, um ölvun hans og áreitni í garð kvenna og Lesa meira