fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

friðarviðræður

Bæði Úkraína og Rússland segjast vilja friðarviðræður – En er það rétt?

Bæði Úkraína og Rússland segjast vilja friðarviðræður – En er það rétt?

Fréttir
28.12.2022

Rússneskir ráðamenn hafa að undanförnu sagt að Rússar séu reiðubúnir til friðarviðræðna við Úkraínumenn en hafa um leið sagt að Úkraínumenn verði að horfast í augu við þá stöðu sem uppi er og eiga þá við að Rússar hafa hluta af Úkraínu á sínu valdi. Úkraínumenn hafa lengi sagt að þeir séu ekki reiðubúnir til Lesa meira

Pútín tjáði sig um hugsanlegar friðarviðræður – „Allir verða að vera sammála um þann raunveruleika sem nú er uppi“

Pútín tjáði sig um hugsanlegar friðarviðræður – „Allir verða að vera sammála um þann raunveruleika sem nú er uppi“

Fréttir
14.12.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, ræddi við fréttamenn á föstudaginn og kom þá meðal annars inn á möguleikann á friðarviðræðum við Úkraínumenn. „Friðarviðræður í heild, já, þær verða væntanlega erfiðar og tímafrekar. En á einn eða annan hátt verða allir hlutaðeigandi að vera sammála um þann raunveruleika sem nú er uppi,“ sagði Pútín. The Guardian skýrir frá þessu. Fyrr í Lesa meira

Segja að aldrei hafi verið eins langt á milli Úkraínu og Rússlands hvað varðar friðarviðræður

Segja að aldrei hafi verið eins langt á milli Úkraínu og Rússlands hvað varðar friðarviðræður

Fréttir
05.08.2022

Lítið hefur verið um friðarviðræður á milli Úkraínumanna og Rússa síðustu mánuði. Fulltrúar ríkjanna ræddust nokkrum sinnum við á fyrstu vikum stríðsins en síðan hefur ekkert hreyfst í þeim málum. Það eina sem ríkin hafa samið um er útflutningur Úkraínumanna á korni. Fulltrúar beggja ríkja leggja mikla áherslu á að sýna umheiminum að þeir séu reiðubúnir Lesa meira

IRA vildi útiloka Sinn Féin frá friðarviðræðunum á Norður-Írlandi

IRA vildi útiloka Sinn Féin frá friðarviðræðunum á Norður-Írlandi

Pressan
02.01.2021

Hryðjuverkasamtökin IRA vildu útiloka stjórnmálaarm sinn, Sinn Féin, frá friðarviðræðunum um framtíð Norður-Írlands í upphafi tíunda áratugarins. Þetta kemur fram í opinberum írskum skjölum frá 1990 sem voru nýlega opinberuð. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í skjölunum komi fram að svokallað herráð IRA hafi sagt tveimur fangelsisprestum að það væri reiðubúið til viðræðna Lesa meira

Góður árangur í friðarviðræðum Bandaríkjanna og Talibana

Góður árangur í friðarviðræðum Bandaríkjanna og Talibana

Pressan
29.01.2019

Fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talibana funduðu í Katar í síðustu viku um hugsanlegan friðarsamning sem er ætlað að binda enda á átökin í Afganistan. Góður árangur náðist í viðræðunum og hafa aðilarnir náð „samningi um grundvallaratriði“. Þetta vekur upp vonir um að hægt verði að binda endi á rúmlega 17 ára borgarastyrjöld í landinu. Sky skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af