Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar
Pressan26.11.2021
Ástralska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 100 lögreglu- og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar en átök og óeirðir hafa geisað þar síðustu daga. Í höfuðborginni Honiara hefur verið kveikt í byggingum í Kínahverfinu og ríkisstjórnin óttast að henni verði bolað frá völdum í þeirri ringulreið sem hefur ríkt á eyjunum. Það var Manasseh Sogavare, forsætisráðherra Salómonseyja, Lesa meira